Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2006

BÓNDINN Á BAKKA OG ÁLITSGJAFINN FRÁ HÓLUM Í HJALTADAL

BÓNDINN Á BAKKA OG ÁLITSGJAFINN FRÁ HÓLUM Í HJALTADAL

Sunnudagskastljós Evu Maríu eru prýðileg. Það á alla vega við um Kastljósþáttinn í kvöld þar sem rætt var við Ásthildi Skjaldardóttur, bónda á Bakka á Kjalarnesi, eina kúabúi Reykjavíkur.
Á EKKI AÐ HLUSTA Á LÝÐHEILSUSTÖÐ? FJÖLMIÐLAR KYNNI SÉR MÁLIÐ !

Á EKKI AÐ HLUSTA Á LÝÐHEILSUSTÖÐ? FJÖLMIÐLAR KYNNI SÉR MÁLIÐ !

Fyrir rúmum þremur árum var sett hér á laggirnar stofnun sem ber heitið Lýðheilsustöð og starfar hún samkvæmt lögum sem um hana gilda.

Fyrst skærin, þá tappatogarinn, nú tannkremstúpan

HVAÐ erum við tilbúin að láta leiða okkur langt í rugli og vitleysu? Hverjir eru það sem samþykkja fyrir okkar hönd að banna fólki að hafa með sér tannkrem um borð í flugvél eða sjampó? Spyr sá sem ekki veit.
FORVAL Í DAG !!!

FORVAL Í DAG !!!

Í dag, laugardag, fer fram forval hjá Vinstrihreyfingunni Grænu framboði á höfuðborgarsvæðinu. Ég hvet alla félaga í VG á þessu svæði að nýta sér atkvæðisrétt sinn og taka þátt í að velja frambjóðendur fyrir alþingiskosningarnar næsta vor.Kjörstaðir eru opnir frá 10 til 22.Seltirningar og Reykvíkingar, aðrir en þeir sem búa í Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti kjósi í Suðurgötu 3, Reykjavík.Kópavogsbúar, Garðbæingar, Álftanesbúar og Hafnfirðingar, kjósi á Strandgötu 11 í Hafnarfirði.Reykvíkingar sem búa í Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti, Mosfellsbæingar og Kjalnesingar kjósi í Mosfellsbæ.

SKULDIN VIÐ BIRGI

Birtist í Blaðinu 01.12.06.Það má segja að ég skuldi Birgi Ármannssyni, alþingismanni, skýringu og er þessi litla grein tilraun til að gera þá skuld upp.

HVER KEMUR TIL MEÐ AÐ ANNAST HANNES HÓLMSTEIN?

Birtist í Fréttablaðinu 30.12.06.Hannes Hólmsteinn Gissurarson spyr í Fréttablaðsgrein 10. nóvember síðastliðinn hvort Rousseau sé kominn í stað Marx í stjórnmál samtímans, rómantíkerinn í stað efnishyggjumannsins.
UM HALLAREKSTUR Á SJÚKRAHÚSUM

UM HALLAREKSTUR Á SJÚKRAHÚSUM

Birtist í Morgunblaðinu 30.12.06.Það er áhyggjuefni að sjúkrahús landsins skuli rekin með halla. Hvers vegna skyldi það vera áhyggjuefni? Þetta er verðug spurning í ljósi þess hve ágengur hallarekstur sjúkrahúsa er orðinn í þjóðfélagsumræðunni.