Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2006

BÓNDINN Á BAKKA OG ÁLITSGJAFINN FRÁ HÓLUM Í HJALTADAL

BÓNDINN Á BAKKA OG ÁLITSGJAFINN FRÁ HÓLUM Í HJALTADAL

Sunnudagskastljós Evu Maríu eru prýðileg. Það á alla vega við um Kastljósþáttinn í kvöld þar sem rætt var við Ásthildi Skjaldardóttur, bónda á Bakka á Kjalarnesi, eina kúabúi Reykjavíkur.
Á EKKI AÐ HLUSTA Á LÝÐHEILSUSTÖÐ? FJÖLMIÐLAR KYNNI SÉR MÁLIÐ !

Á EKKI AÐ HLUSTA Á LÝÐHEILSUSTÖÐ? FJÖLMIÐLAR KYNNI SÉR MÁLIÐ !

Fyrir rúmum þremur árum var sett hér á laggirnar stofnun sem ber heitið Lýðheilsustöð og starfar hún samkvæmt lögum sem um hana gilda.

Fyrst skærin, þá tappatogarinn, nú tannkremstúpan

HVAÐ erum við tilbúin að láta leiða okkur langt í rugli og vitleysu? Hverjir eru það sem samþykkja fyrir okkar hönd að banna fólki að hafa með sér tannkrem um borð í flugvél eða sjampó? Spyr sá sem ekki veit.

SKULDIN VIÐ BIRGI

Birtist í Blaðinu 01.12.06.Það má segja að ég skuldi Birgi Ármannssyni, alþingismanni, skýringu og er þessi litla grein tilraun til að gera þá skuld upp.
FORVAL Í DAG !!!

FORVAL Í DAG !!!

Í dag, laugardag, fer fram forval hjá Vinstrihreyfingunni Grænu framboði á höfuðborgarsvæðinu. Ég hvet alla félaga í VG á þessu svæði að nýta sér atkvæðisrétt sinn og taka þátt í að velja frambjóðendur fyrir alþingiskosningarnar næsta vor.Kjörstaðir eru opnir frá 10 til 22.Seltirningar og Reykvíkingar, aðrir en þeir sem búa í Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti kjósi í Suðurgötu 3, Reykjavík.Kópavogsbúar, Garðbæingar, Álftanesbúar og Hafnfirðingar, kjósi á Strandgötu 11 í Hafnarfirði.Reykvíkingar sem búa í Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti, Mosfellsbæingar og Kjalnesingar kjósi í Mosfellsbæ.
UM HALLAREKSTUR Á SJÚKRAHÚSUM

UM HALLAREKSTUR Á SJÚKRAHÚSUM

Birtist í Morgunblaðinu 30.12.06.Það er áhyggjuefni að sjúkrahús landsins skuli rekin með halla. Hvers vegna skyldi það vera áhyggjuefni? Þetta er verðug spurning í ljósi þess hve ágengur hallarekstur sjúkrahúsa er orðinn í þjóðfélagsumræðunni.

HVER KEMUR TIL MEÐ AÐ ANNAST HANNES HÓLMSTEIN?

Birtist í Fréttablaðinu 30.12.06.Hannes Hólmsteinn Gissurarson spyr í Fréttablaðsgrein 10. nóvember síðastliðinn hvort Rousseau sé kominn í stað Marx í stjórnmál samtímans, rómantíkerinn í stað efnishyggjumannsins.