Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2005

HVERS VEGNA ER ELÍASI DAVÍÐSSYNI EKKI SVARAÐ?

...

ER EKKI KOMINN TÍMI TIL AÐ BIRTA SÖNNUNARGÖGNIN?

Birtist í Morgunblaðinu 12.12.05Það er staðreynd að sigurvegarar í styrjöldum þurfa sjaldnast – ef nokkurn tímann – að sanna fyrir dómstólum sakleysi sitt, jafnvel þótt á þá sé borið að hafa gerst sekir um brot á alþjóðalögum og alþjóðaskuldbindingum um mannréttindi.
...OG GUÐI ÞAÐ SEM GUÐS ER

...OG GUÐI ÞAÐ SEM GUÐS ER

Í leikmynd Michelangelós.Var það ekki í Biblíunni sem segir að menn eigi að gjalda keisaranum sem keisarans er og guði það sem guðs er? Auðmenn Íslands hafa ekki verið neitt sérstaklega áfjáðir í að gjalda keisaranum, þ.e.

NORSKA RÍKISSTJÓRNIN SÝNIR ÁBYRGÐ Í GATS VIÐRÆÐUM!

Á föstudag skýrði utanríkisráðherra Noregs, norska þinginu frá því að ríkisstjórnin hefði ákveðið að draga til baka allar kröfur sem hún hefði áður reist á hendur vanþróuðum ríkjum ( Least Developed Countries, LDC) í GATS viðræðunum .

GATS SAMNINGARNIR VERÐI STÖÐVAÐIR

Birtist í Morgunblaðinu 10.12.05.Þegar viðskiptaráðherrar heimsins undirrituðu stofnsáttmála Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, World Trade Organisation, WTO, í apríl 1994 voru uppi heitstrengingar um aðgerðir til að bæta atvinnuástand og lífskjör um heim allan.
ENN OG AFTUR UM VATN – OG NOKKUR ORÐ UM CHE OG PINOCHET

ENN OG AFTUR UM VATN – OG NOKKUR ORÐ UM CHE OG PINOCHET

Fyrir fáeinum dögum brást ég hér á heimasíðunni við skrifum Birgis Tjörva Péturssonar í Viðskiptablaðinu um vitundarvakningu sem samtök launafólks og ýmis almannasamtök hafa efnt til um miklivægi vatns og að aðgangur að því verði viðurkenndur sem mannréttindi (sjá HÉR).
HVER ER BESTUR?  – UM GOTT AUÐVALD OG VONT AUÐVALD

HVER ER BESTUR? – UM GOTT AUÐVALD OG VONT AUÐVALD

Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, skrifar kraftmikla grein – eins konar eldmessu -  í Lesbók Mbl.

YFIRVOFANDI BREYTINGAR Á REKSTRI RÚV EÐA VÆRI RÉTT AÐ HUGSA MÁLIÐ BETUR?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og Páll Magnússon, útvarpsstjóri eiga ekki Ríkisútvarpið.
VIÐ VILJUM HAFA LJÓSIN LOGANDI!

VIÐ VILJUM HAFA LJÓSIN LOGANDI!

Undirritaður við hlið Carolu Fischbach-Pyttel, framkvæmdastjóra EPSU, í göngunni.Launafólk víðs vegar að úr Evrópu tók þátt í mótmælagöngu og útifundi í Brussel á fimmtudag þegar orkumálaráðherrar Evrópusambandsins komu þar saman til fundar.

A RAVE FROM THE GRAVE

Þegar ég dvaldist í Bretlandi á árum áður hlustaði ég reglulega á útvarpsþátt þar sem flutt var dægurlagatónlist, einkum úr samtímanum en með reglulegu millibili voru þó leiknir gamlir slagarar, a rave from the grave, einsog og þáttastjórnandinn yfirleitt kynnti þá.