
WTO VIÐRÆÐURNAR VERÐI STÖÐVAÐAR
14.12.2005
BSRB vill að samningaviðræðurnar á vegum Alþjóðaviðskiptastofn-unarinnar verði stöðvaðar þar til samningar hafa tekist um nýjar samningsforsendur og lýðræðislegri og opnari vinnubrögð.