Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2004

Hvaða nefndarlaun þola ekki dagsljósið?

Allt er hefðbundið á þessu sumri varðandi birtingu skattaskýrslna. Ungir sjálfstæðismenn mótmæla því hástöfum að upplýsingar um tekjur séu birtar og telja það vera brot á mannréttindum! Nú sem fyrr eru það helg mannréttindi hátekjufólksins sem íhaldið unga ber fyrir fyrir brjósti og beinir sínum hugsjónakröftum að.
Andanum lyft á síðum Weekendavisen

Andanum lyft á síðum Weekendavisen

Ef allir létu berast með straumnum, spyrðu aldrei gagnrýninna spurninga og andæfðu ekki þegar þeim þætti stefna í óefni, er hætt við að við næðum aldrei því stigi að geta kallað samfélag okkar siðað menningarsamfélag.

Eimskipafélagið – einkavæðing og gamall Morgunblaðsleiðari

Birtist í Morgunblaðinu 04.08.04.Skýrt hefur verið frá því að frá og með 1. desember næstkomandi muni Eimskipafélag Íslands, dótturfélag Burðaráss, hætta strandsiglingum í kringum Ísland.