VERBÚÐIN OG VERKFALL BSRB 1984
08.01.2022
Ég hafði mikla ánægju af því að ræða við útvarpsmanninn Atla Má Steinarsson um þáttaröðina Verbúðina sem þessar vikurnar er sýnd í Sjónvarpinu. Ég var fenginn í viðtalið til að fjalla um verkfall BSRB 1984 og almennt um átök á vinnumarkaði á níunda áratug síðustu aldar. Grundvallarspurning Atla Más var hversu trúverðug Verbúðin væri að mínu mati hvað varðar ...