Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2021

FRELSI MITT OG ÞITT GERT UPPTÆKT Í ÞÝSKLANDI

FRELSI MITT OG ÞITT GERT UPPTÆKT Í ÞÝSKLANDI

...  Nú bregður svo við að í dag berast þær fréttir að arabísk útgáfa af bókinni hefur verið gerð upptæk á flugvellinum í Düsseldorf í Þýskalandi.  Spurningin er sú hvort þetta séu mistök – það á eftir að koma í ljós. Hinu eru menn vanir að í þýskalandi séu samkomur til stuðnings Kúrdaleiðtoganum bannaðar. Það þekki ég af eigin raun ...
KRISTINN HRAFNSSON: MIKILVÆGUR SIGUR!

KRISTINN HRAFNSSON: MIKILVÆGUR SIGUR!

...  Ég hef fylgst með framvindu málsins og hef ég dáðst að staðfestu og dugnaði þeirra sem staðið hafa í innsta hring í vörn fyrir Julian Assange og þar með málfrelsið. Þar hefur verið í forystu Kristinn Hrafnsson, aðalritstjóri Wikileaks. Hann á lof skilið og hamingjuóskir!  Hér er slóð á athyglisvert viðtal við Kristin Hrafnsson í Kastljósi í kvöld ... 
ÁRAMÓTAÁVARP ARNARS

ÁRAMÓTAÁVARP ARNARS

Frábærar þóttu mér áramótahugleiðingar Arnars Atlasonar, formanns  Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda,   sem birtist á vefritinu Kjarnanum í árslok.   Þar er árið gert upp gagnvart sjávarútvegnum, horft til Namibíu- og Samherjamálsins, strandveiða, tilrauna sjávarútvegsráðherra til að kvótasetja grásleppuna, þeirrar staðreyndar að 8% af veiddum þorski, 50 – 55 þúsund tonn, eru flutt óunnin úr landi, skaðabótakröfu stórútgerðarinnar á hendur ríkinu og ...