Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2016

Sveinn Rúnar Hauksson 2016

HEIÐURSMAÐUR VERÐUR HEIÐURSBORGARI

Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, formaður Félagsins Ísland-Palestína, hefur verið gerður að heiðursborgara í Palestínu.
Ísland í vetrarbúningi

MEGI KOMANDI ÁR VERÐA FARSÆLT

Fátt er eins fallegt og Ísland í góðu skapi. Og þrátt fyrir rysjótt veður víða um landið í aðdraganda áramótanna, hafa áramótin sjálf verið falleg víðast hvar á landinu, snjór yfir öllu kalt og stillt.
ECA 2

GJALDÞROT ECA ER ÞÖRF ÁMINNING

Eyjan greinir frá því að ECA Program Iceland hafi verið úrskurðað gjaldþrota. ECA Program Iceland var dótturfyrirtæki hollenska fyrirtækisins ECA, sem leitaði til íslenskra stjórnvalda árið 2009 í því skyni að byggja upp herþjálfunarbúðir á Keflavíkurflugvelli.