Fara í efni

SKÁKVEISLA GUÐFRÍÐAR LILJU

Skákveislan sem staðið hefur yfir að undanförnu hefur gefið mér að nýju trú á að skáklistin eigi framtíðina fyrir sér.
SAMKEPPNISSTOFNUN GEGN SAMFÉLAGI?

SAMKEPPNISSTOFNUN GEGN SAMFÉLAGI?

Ég skal játa að oft hef ég verið í vafa um gildi Samkeppnisstofnunar og sviðið að fyrir skattpeninga sem fjármagna þá stofnun skuli spjótum iðulega beint gegn því sem samfélagslegt er.

SPURT UM LÍFEYRIS-FORRÉTTINDIN

Sæll Ögmundur. Formaður allsherjarnefndar segir í 24-stundum, að óski nefndarmenn ekki eftir því að eftirlaunafrumvarp Valgerðar Bjarnadóttur verði tekið fyrir, þá muni það daga uppi.
RYKKORN GEIRS

RYKKORN GEIRS

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, virðist ekki alltaf hugsa mjög stórt fyrir Íslands hönd. Þannig sagði hann á þingi í vikunni á þá leið að menn skyldu ekki ætla að miklu munaði um framlag Íslendinga í friðarumleitunum í Palestínu.

FRÉTTAMENN Á ÖÐRUM FUNDI?

Komdu sæll Ögmundur, og takk kærlega fyrir ræðuna í gær. Hún snart mig djúpt eins og svo oft þegar þú talar.

ORÐIN SEM ENGIN TEKUR EFTIR

Fjölmiðlar nútímans eru skrýtin fyrirbæri, skrýtnust fyrir það sem ekki er sagt og ekki spurt um. Þar að auki flytja þeir í sífellu allir sömu fréttirnar án þess að nokkur þeirra bregði nýju eða skiljanlegra ljósi á umfjöllunarefnin.

VARNARÁRÁSIR?

Sæll Ögmundur. Æði oft er ég ósammála þér, en ég ber virðingu fyrir þér fyrir heiðarleika og einlægni í umræðu.

RÖNG STÓRIÐJU-STEFNA VG

  . . . Í upphafi. Fyrir um fimmþúsund árum var leirkerasmiður að ganga um í sól og hita í miðri Persíu, skammt frá bústað sínum þegar hann tekur efir litbrigðum í jörðinni.
EKKI LÍTA UNDAN

EKKI LÍTA UNDAN

Ræða á útifundi á Lækjartorgi . Forsætisráðherra Íslands, sagði á Alþingi í vikunni að við yrðum að gera okkur ljóst að Íslendingar væru þess ekki umkomnir að stöðva ófriðinn í Palestínu.
motmaelafundur Palestina 5.3.08

ÚTIFUNDUR Á LÆKJARTORGI GEGN OFBELDI Í PALESTÍNU

Á morgun, miðvikudag klukkan 12:15, er boðað til útifundar á Lækjartorgi í Reykjavík til að mótmæla hernaðarofbeldinu á Gaza svæðinu í Palestínu.