Í langan tíma hefur RÚV verið í bindindi hvað varðar erlenda fréttaskýringarþætti. Einn og einn þáttur hefur litið dagsins ljós en það hefur þá verið undantekningin sem sannað hefur regluna.
Einhver einkennilegasti borgarstjórnarmeirihluti sem um getur hefur nýlega tekið við lyklavöldum í ráðhúsi borgarinnar, greinilega í óþökk mikils meirihluta borgarbúa.
Þú boðar utandagskrárumræðu um einkavinavæðingu á Landspítala á fimmtudag. Ég mun fylgjast vel með. Ekki því sem Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra Íhaldsins, segir, heldur Samfylkingin.