Fara í efni
Tibet 3

FYLGJUMST MEÐ TÍBET

Birgitta Jónsdóttir, skáldkona, skrifar umhugsunarverða grein hér á síðuna í dag um Tíbet og það ofbeldi sem kínverska hernámsliðið beitir landsmenn þar.

HVER Á TÍBET?

Einu sinni var þjóð sem bjó í gjöfulu landi í einum af afkimum heimsins. Þessi þjóð hafði yfir sér einhverja dulmögnun friðar og andlegrar visku.

BEÐIÐ EFTIR HEITASTA PARINU

Ég sé að verið er að teppaleggja fyrir einkavæðinguna í heilbrigðiskerfinu í boði ríkisstjórnarinnar.  Allir sem eru á móti eru reknir.

VG EINN FLOKKA UM VELFERÐINA

Ég hlustaði á ykkur Ágúst Ólaf Ágústsson, varaformann Samfylkingarinnar, í Endurvinnslunni, útvarpsþætti Ævars Arnar Jósepssonar, í dag.
VÆRUKÆRIR FJÖLMIÐLAR SVÆFA SAMFÉLAGIÐ

VÆRUKÆRIR FJÖLMIÐLAR SVÆFA SAMFÉLAGIÐ

Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, hefur verið látinn víkja úr starfi. Annar lykilmaður úr æðstu stjórnsýslu spítalans, Jóhannes Gunnarsson, er kominn í leyfi.

UM VAFASAMA EINKAVÆÐINGU OG HAGSMUNI ÍSLANDS

Sæll Ögmundur.... Í morgun var hringt í mig að utan og mér sagt að upp hafi komist um hroðalegt glæpamál í Las Vegas í Nevada, Bandaríkjunum.. Svo er mál með vexti, að einkafyrirtæki þar, sem hefur það verkefni með höndum að bólusetja fólk og taka blóðprufur úr því, var staðið að því að nota sömu nálarnar aftur og aftur, í stað þess að nota ætíð nýjar innpakkaðar sótthreinar nálar eins og lög segja til um.  Eins og gengur og gerist í þessum einkavæðingar- villimannaheimi einkagræðginnar, þá ver umrætt fyrirtæki lægstbjóðandi í verkið en ætlaði að ná inn gróða með því að spara hér og þar á kostnað "sjúklinganna" eða fórnarlambanna.
RITSTJÓRI 24 STUNDA, GEYSIR OG ÞJÓÐMINJASAFNIÐ

RITSTJÓRI 24 STUNDA, GEYSIR OG ÞJÓÐMINJASAFNIÐ

Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri 24 Stunda skrifar kröftuga leiðara í blað sitt. Ekki er ég ritstjóranum alltaf sammála.

HVERS VEGNA FÓRU FORSETINN OG ÞOTULIÐIÐ EKKI TIL TÍBET?

Mikið þótt mér gott þegar Björk okkar tók undir með baráttufólkifnu sem berst fyrir sjálfstæði Tíbet.s - og geldur nú umvörpum með lífi sínu. Óskandi að fleiri sýndu þann kjark og þá djörfung saem Björk gerir.
GUÐLAUGUR ÞÓR „PRÍVAT OG PERSÓNULEGA

GUÐLAUGUR ÞÓR „PRÍVAT OG PERSÓNULEGA"

Guðlaugur Þór þórðrson, heilbrigðisráðherra, sagði, í kvöldfréttum RÚV, að það væri út í hött að fótur væri fyrir þeim ásökunum þingflokks VG um að hann hefði hafnað því að taka umræðu um málefni Landspítalans í utandagskrárumræðu á Alþingi.
VG ÁLYKTAR - ÁSTA RANGFÆRIR

VG ÁLYKTAR - ÁSTA RANGFÆRIR

Í ályktun sem þingflokkur VG hefur sent frá sér er að finna alvarleg varnaðarorð í garð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, sem hrakið hefur æðstu stjórnendur Landspítalans úr starfi skýringarlaust: „Haldi ráðherra uppteknum hætti er engin spurning hvort hlýtur að víkja, ráðherrann eða þingræðið og heilbrigðiskerfið." . Í útvarpsþættinum Í vikulokin spurði Steingrímur J.