
UM SPILLINGU OG ÁBYRGÐ ALÞINGIS
15.02.2008
Sæll Ögmundur. Til hamingju með nýju heimasíðuna. Hún er stórfín. Í pistli á heimasíðunni 5. febrúar segir þú um Samfylkinguna: "Pínulítil sál sem leyfir spillingunni að hafa sinn gang með þögn sinni." Ég er sammála þér.