
SAMFYLKINGIN SKERÐIR LAUN KVENNA-STÉTTA
11.02.2008
Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar er tekið fram að: „minnka [skuli] óútskýrðan kynbundinn launamun hjá ríkinu og stefnt að því að hann minnki um helming fyrir lok kjörtímabilsins.....Endurmeta ber sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera...".