EGILL OG GUÐLAUGUR ÞÓR Á SKRAFI
03.03.2008
Svokölluð drottningarviðtöl hafa færst í vöxt í seinni tíð á sjónvarpsrásunum. Davíð Oddsson ruddi brautina en þegar leið á forsætisráðherratíð hans tók hann upp á því að neita að mæta í viðtöl nema hann fengi að vera einn.