BÆNDASAMTÖKIN GRUNUÐ UM AÐ STARFA FYRIR BÆNDUR!
02.04.2008
Birtist í Fréttablaðinu 01.04.08.. . Samkeppnisstofnun hefur minnt á sig. Hinn 7. mars síðastliðinn birtist frétt í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni, „Sátt um hækkanir nauðsynleg". Hér var vísað til hækkunar á mjólkurverði sem þá var til umræðu.