Fara í efni
FB logo

HIN ÞÖGLU SVIK

Birtist í Fréttablaðinu 18.01.08.. Nú þegar frjálshyggjumenn hafa hafist handa um að keyra heilbrigðiskerfið út í einkarekstur er óhjákvæmilegt að fólk beini sjónum sínum að samstarfsflokki Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, Samfylkingunni og kalli hana til ábyrgðar.

HVER BER ÁBYRGÐ Á BILUNUM?

Sæll Ögmundur .. Mig langar til að byrja á að þakka þér fyrir allt gamalt og gott og ánægjulegt samstarf á liðnum árum.
EINKAVÆÐINGIN Á LANDSPÍTALANUM

EINKAVÆÐINGIN Á LANDSPÍTALANUM

Birtist í Morgunblaðinu 15.01.08.. . MYNDIN er að skýrast varðandi „útvistun" á störfum læknaritara á Landspítala - háskólasjúkrahúsi.
ÞÖGLI FÉLAGINN

ÞÖGLI FÉLAGINN

Birtist í Fréttablaðinu 14.01.08.. Öllum er nú að verða ljóst hvert stefnir á sviði heilbrigðismála. Sjálfstæðisflokkurinn er að komast á fullan skrið með að hrinda heilbrigðisþjónustunni út í einkarekstur.

ER HÆGRI SINNAÐUR MÁLFLUTNINGUR AÐ FÆLA FÓLK FRÁ SAMFYLKINGUNNI?

Ég hef alltaf fagnað því þegar félagslega sinnað fólk í mismunandi flokkum nær saman um framfaramál. Þótt mér finnist Samfylkingin óþægilega hægri sinnuð í mörgum málum eru engu að síður til sterkir félagslegir straumar innan flokksins.

BRESTIR INNAN STJÓRNARFLOKKANNA?

Í 24 Stundum lýsir Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, því yfir að honum líði vel í ríkisstjórninni.
Torsteinn albania

RITSTJÓRI FRÉTTABLAÐSINS BLÆS Á ÞJÓÐARSAMSTÖÐU Í ALBANÍULEIÐARA

Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, skrifar ritstjórnarpistil í blað sitt í dag undir fyrirsögninni: Áhrif Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: Meiri en hollt er.
AÐFERÐAFRÆÐIN VIÐ EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISKERFISINS

AÐFERÐAFRÆÐIN VIÐ EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISKERFISINS

Birtist í Morgunblaðinu 11.01.08.. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir jólahlé Alþingis reyndi ég ítrekað að fá talsmenn stjórnarflokkanna til að ræða stefnumörkun í heilbrigðiskerfinu með hliðsjón af fjárlögum komandi árs.

AÐ TAKA ÁBYRGÐ Á EIGIN GJÖRÐUM

Almenna reglan er að menn taki ábyrgð á eigin ákvörðunum. Á þessu er þó ein stór undantekning. Það er þegar auðvaldið á í hlut.
HELDUR FJÁRMÁLARÁÐHERRA AÐ VANDINN HVERFI MEÐ ÞVÍ LOKA AUGUNUM?

HELDUR FJÁRMÁLARÁÐHERRA AÐ VANDINN HVERFI MEÐ ÞVÍ LOKA AUGUNUM?

Í tengslum við kjarasamninga árið 2005 var gerð bókun um málefni vaktavinnufólks, sem BSRB og BHM stóðu annars vegar að og hins vegar launanefnd ríkisins, fyrir hönd fjármálaráðherra.