Fara í efni
REYKJAVÍKURBRÉF:  ÁBYRGÐ LÖGGJAFNAS Í FALLVÖLTUM HLUTHAFAHEIMI?

REYKJAVÍKURBRÉF: ÁBYRGÐ LÖGGJAFNAS Í FALLVÖLTUM HLUTHAFAHEIMI?

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins í dag tekur á mikilvægu álitamáli, annars vegar framkomu stjórnenda stórfyrirtækja, himinhá laun og  kaupréttarsamningar þeim til handa og hins vegar réttarstöðu annarra hluthafa („almenningshlutafélag er ekkert annað en sameign þeirra, sem eiga hluti í því")  og í því samhengi skyldum sem hvíli hjá löggjafanum  hinum smáa hluthafa og samfélaginu til varnar gegn ásælni hinna stóru gráðugu hluthafa og starfsmanna sem koma inn í fyrirtækin á þeirra forsendum.
FYLGJUM GUÐFRÍÐI LILJU Í FRÍKIRKJUNA

FYLGJUM GUÐFRÍÐI LILJU Í FRÍKIRKJUNA

Sunnudaginn 17. febrúar, klukkan  16, skulum við fara að hvatningu Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, skákdrottningar, rithöfundar og íkveikjukonu í félagslegu réttlæti  -  og fylla Fríkirkjuna í Reykjavík til varnar Þjórsánni.

GETUR VERIÐ AÐ HJARTAÐ VANTI Í SAMFYLKINGUNA?

Svo virðist sem ríkisstjórnin muni spila út kosningaloforðum Samfylkingarinnar sem sínu framlagi í samningaviðræðum SA og ASÍ.

SEÐLABANKA-STJÓRI OG OKRIÐ

Sæll Ögmundur .. Nýir kjarasamningar eru í burðarliðnum og nú stendur á stjórnvöldum að unnt sé að samykkja og undirrita.

HÁRRÉTT HJÁ FINNI

Það er rétt athugað hjá Finni Dellsén í grein hér á heimasíðu þinni Ögmundur, að það er verið að koma á tvöföldu heilbrigðiskerfi og þjóðin virðist ætla að láta þetta gerast í kyrrþey.

ER EKKI SAMA HVAÐAN VONT KEMUR?

Um það leyti sem verið var að mynda ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar skrifaði ég pistil um ótta minn við að þessi ríkisstjórn gæti gengið enn lengra í frjálshyggju en fyrri ríkisstjórnir.

UM SPILLINGU OG ÁBYRGÐ ALÞINGIS

Sæll Ögmundur. Til hamingju með nýju heimasíðuna. Hún er stórfín. Í pistli á heimasíðunni 5. febrúar segir þú um Samfylkinguna: "Pínulítil sál sem leyfir spillingunni að hafa sinn gang með þögn sinni." Ég er sammála þér.

GUÐLAUGUR ÞÓR OG MILLILIÐIRNIR

Framkvæmdastjóri nýs fyrirtækis, GBU (Geðvernd barna og unglinga), segir í viðtali við 24 Stundir í dag að það sé verulega til bóta að sérfræðingar sem sinna þessum málaflokki komist undir eitt þak.
Á SÓLTÚNSTAXTA?

Á SÓLTÚNSTAXTA?

Nú er búið að læða stöfunum ehf. fyrir aftan okkar gömlu góðu Heilsuverndarstöð við Barónsstíg í Reykjavík.
24 stundir

VILHJÁLMUR TIL BJARGAR?

Birtist í 24 Stundum 14.02.08.. Síðastliðin ár hafa fréttir af manneklu innan almannaþjónustunnar - á velferðarstofnunum og í löggæslunni - orðið æ tíðari.