Fara í efni

UM KIRKJU, RÍKI, SKÓLA OG VG

Sæll Ögmundur.. Nú á sér mikil umræða um aðskilnað skóla og kirkju. En aðskilnaður skóla og kirkju var einmitt málamiðlunin á landsfundi VG í hitteðfyrra þegar þjóðkirkjumálið var til umfjöllunar.
HVATNING FRÁ BSRB: VERJUM VELFERÐINA

HVATNING FRÁ BSRB: VERJUM VELFERÐINA

Í dag birtist í Morgunblaðinu grein eftir þau Garðar Hilmarsson, formann Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Kristínu Á Guðmundsdóttur, forrmann Sjúkraliðafélags Íslands en bæði eru þau í stjórn BSRB.

GRÓFUR BRANDARI EÐA HÓTUN?

Lastu þennan pistil eftir Gilzenegger, hann var grófur brandari, en að skilja hann sem hótun um hópnauðgun, er eitthvert mesta rugl sem ég hef séð.

ERU JAFNAÐARMENN GENGNIR ÚR SAMFYLKINGUNNI?

Skyldi fólk almennt gera sér grein fyrir því að milljarðarnir fimm sem ríkisstjórnin er að setja í tryggingakerfið til aldraðra og öryrkja eru klæðskerasaumaðir fyrir þá sem betur eru settir? Hingað til hefur verið reynt að deila fjármunum frá hinu opinbera þannig að þeir gagnist fyrst og fremst þeim sem minnst hafa.
SÖLUMIÐSTÖÐ SJÚKLINGA

SÖLUMIÐSTÖÐ SJÚKLINGA

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um víðtækar tilfærslur innan stjórnsýslunnar. Þar horfir sitthvað til framfara, annað síður og sumt er beinlínis skaðlegt.

JÓHANNA OG FJÖLSKYLDUHJÁLPIN

Það var vel til fundið hjá kynningarfulltrúa Jóhönnu Sigurðardóttur, félagsmálaráðherra, að láta hana mæta hjá Fjölskylduhjálpinni í vikunni til að geta sýnt hana í faðmlögum við fátækt fólk á forsíðum dagblaðanna.
KANKAST Á MEÐAN HEILBRIÐGÐISKERFINU BLÆÐIR ÚT

KANKAST Á MEÐAN HEILBRIÐGÐISKERFINU BLÆÐIR ÚT

Agnes Bragadóttir er sem kunnugt er fréttaskýrandi á Morgunblaðinu. Hún er ekki fréttaskýrandi í þeim skilningi að hún sé bara áhorfandi og skilgreinandi.

HVERNIG AUKA MÁ VIRÐINGU ALÞINGIS

Þetta er fremur tillaga en spurning. Til að auka virðingu og virkni Alþingis legg ég til að það verði sett regla um að ekki sé fundarfært ef minna en 2/3 alþingismanna sitji fundinn.
MIKILVÆG SKILABOÐ FRÁ BSRB

MIKILVÆG SKILABOÐ FRÁ BSRB

Í dag birtist í Morgunblaðinu grein eftir varaformenn BSRB, þau Árna Stefán Jónsson og Elínu Björgu Jónsdóttur.

RÚSSAR TROÐA ILLSAKIR VIÐ GRANNA SÍNA

Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins var sagt frá auknum hernaðarumsvifum Rússa. „Rússar láta æ meir til sín taka á hernaðarsviðinu.