HEFUR VG FENGIÐ FATASTYRKI?
25.01.2008
Sæll Ögmundur,. Ég er gáttuð á fréttum af fatastyrkjum og sporslum til stjórnmálamanna og þykir mér augljóst að þeir verði að gera grein fyrir sínum málum, ekki bara Björn Ingi Hrafnsson, sem allir einblína á, heldur aðrir stjórnmálamenn einnig.