FYLGJUM GUÐFRÍÐI LILJU Í FRÍKIRKJUNA
16.02.2008
Sunnudaginn 17. febrúar, klukkan 16, skulum við fara að hvatningu Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, skákdrottningar, rithöfundar og íkveikjukonu í félagslegu réttlæti - og fylla Fríkirkjuna í Reykjavík til varnar Þjórsánni.