
GÓÐ GREIN HJÁ EINARI
07.12.2007
Sæll Ögmundur.Góð grein hjá Einari Ólafssyni undir “Frjálsum pennum” með fyrirsögninni “RÚSSAR TROÐA ILLSAKIR VIÐ GRANNA SÍNA”! Málið er auðvitað ekki áróður og ofbeldishneigð Bandaríkjanna og þýja þeirra.