ER HÆGRI SINNAÐUR MÁLFLUTNINGUR AÐ FÆLA FÓLK FRÁ SAMFYLKINGUNNI?
14.01.2008
Ég hef alltaf fagnað því þegar félagslega sinnað fólk í mismunandi flokkum nær saman um framfaramál. Þótt mér finnist Samfylkingin óþægilega hægri sinnuð í mörgum málum eru engu að síður til sterkir félagslegir straumar innan flokksins.