Fara í efni
SÓKRATES, HJÖRVAR OG ÞORSTEINN SIGLAUGSSON

SÓKRATES, HJÖRVAR OG ÞORSTEINN SIGLAUGSSON

Þorsteinn Siglaugsson er ekki bara góður penni. Hann er skemmtilega glöggskyggn og þess vegna rökvís. Jóhanna Vigdís, fréttamaður Sjónvarps, féll fyrir rökum Helga Hjörvar, þingmanni Samfylkingar, í fréttatíma í gærkvöldi, um að takmarka bæri ræðutíma á Alþingi enda væri svo að sá sem ekki  gæti "sagt skoðun sína á máli á 15 mínútum á að vera að endurmenntunarnámskeiði en ekki á Alþingi Íslendinga."Þannig klykkti Sjónvarpið út - með orðum Helga - í frétt um alvarlegustu atlögu að frelsi stjórnarandstöðu á Alþingi Íslendinga fyrr og síðar! Þorsteinn Siglaugsson sá aðrar hliðar á þessu máli.

HIN GULLNA MJÓLKURKÝR

Undanfarna mánuði hafa blossað upp umræður um hæpna viðskiptahætti „lágvöruverðsverslana”. Út úr því hefur ekkert komið nema það sem allir vissu að Bónus er oftast með lægsta verðið og Krónan krónu hærri – fyrir undarlega tilviljun.
UMSÁTRINU UM GAZA VERÐI AFLÉTT NÚ ÞEGAR!

UMSÁTRINU UM GAZA VERÐI AFLÉTT NÚ ÞEGAR!

Hernámsliðið ísraelska heldur áfram umsátrinu um Gazasvæðið en þar fara nú með völdin Hamas samtökin, þau hin sömu og Palestínumenn kusu til stjórnar í síðustu þingkosningum.
FLOTTIR Í BLEIKU

FLOTTIR Í BLEIKU

Það gladdi mitt femínista hjarta þegar ég sá forsíðumyndina af ykkur Steingrími Joð í vikublaðinu Austra í gær.
SAMFYLKINGIN: AGNARSMÁ

SAMFYLKINGIN: AGNARSMÁ

Samfylkingin er lífleg, kann að virðast kná. Af ráðherrum geislar vissulega gleði og ánægja yfir því hlutskipti að vera komin á valdastóla.
VILJA VERSLA MEÐ MÁLFRELSIÐ!

VILJA VERSLA MEÐ MÁLFRELSIÐ!

Fram er komið á Alþingi frumvarp um breytingar á þingskaparlögum. Frumvarpið flytur forseti þingsins, Sturla Böðvarsson, ásamt þingflokksformönnum annarra flokka á Alþingi – að einum undanskildum.
HEILBRIGÐI OG EVRÓPUSAMBANDIÐ: BOLKESTEIN GENGUR AFTUR

HEILBRIGÐI OG EVRÓPUSAMBANDIÐ: BOLKESTEIN GENGUR AFTUR

Mánudag og þriðjudag hef ég setið stjórnarfund EPSU, Samtaka launafólks innan almannaþjónustunnar á hinu Evrópska efnahagssvæði.

FYRIR FÓLKIÐ EÐA FJÁRFESTANA?

Birtist í Fréttablaðinu 24.11. 2007Um miðja næstu viku fer fram á Alþingi önnur umræða um fjárlög, nánar tiltekið næstkomandi fimmtudag.

HEILRÆÐI FYRIR STELPUR

Ungar konur elska best,þær óttast vart sinn herra.En sá sem konur svíkur mestmá sjálfur tár sín þerra.Hafðu bæði háð og spott,hörku skalt þú sýna,aðeins það er gilt og gottsem gleður sálu þína.Ekki margra átt þú tryggðþótt ýmsir þrái að snerta.Víst þú skalt þeim veita styggð,sem vilja hold þitt sverta.Hafðu það í huga fremst,sem hagnað þér má færa;aðeins sú í álnir kemstsem eitthvað gott vill læra.Auðvitað er alltaf gottað iðka menntun kæra.En verstu karla valdaplottverður þú að læra.Körlum sýndu kröfugerðí krafti verka þinna,með jafnréttinu fram þú ferðþví flest þú kannt að vinna.Öflugt stolt þitt er í reyndog aldrei má það dala.Gefðu skít í launaleynd,en láttu verkin tala.Lamar hugann lánið valtef leti telst þín iðja.Hærri laun þú hérna skaltheimta - ekki biðja.Innri reisn er mögnuð mynd,mátt þinn fram hún laðar.En undirgefni er sú syndsem allar konur skaðar.Kveðja,Kristján Hreinsson
AÐ HAFA ÞETTA

AÐ HAFA ÞETTA "EITTHVAÐ"

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hefur þetta "eitthvað". Þetta sem er "eitthvað"  umfram það sem aðrir hafa, þetta sem er öðru vísi, snjallara í framsetningu, með meira innsæi í tilveruna en aðrir hafa.