Fara í efni
FLOTT SVANDÍS!

FLOTT SVANDÍS!

Hef dvalist utan lands undanfarna daga. Fengið fréttir í síma, í gegnum sms, og í tölvupósti. Öll skilaboð hafa gengið út á eitt: Flott Svandís! Hún hafi talað máli okkar félagshyggjufólks eins vel og kostur er hvar sem hún hafi komið fram, hvort sem er í umræðum í Ráðhúsi eða í fjölmiðlum, útvarpi, sjónvarpi eða blöðum.

ÖRORKA - STARFSGETA

Um þessar mundir er talsvert rætt um svokallaðan áfallatryggingasjóð, en hugmyndir um hann hafa verið að þróast í samtölum fulltrúa Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins undanfarna mánuði.

TIL HAMINGJU MEÐ KVENNABLÓMANN!

Hjartanlega sammála þér Ögmundur um hve vel Svandís Svavarsdóttir hefur staðið sig sem oddviti VG í Reykjavík, ef þá ekki oddviti félagshyggjufólks í borginni, því auðvitað er hún það.
ER AÐFÖRIN AÐ HEILBRIGÐISKERFINU AÐ HEFJAST?

ER AÐFÖRIN AÐ HEILBRIGÐISKERFINU AÐ HEFJAST?

Sjálfstæðisflokkurinn hefur það sem eitt helsta stefnumarkmið sitt á þessu kjörtímabili að koma á einkareknu heilbrigðiskerfi.

HUGLEIÐINGAR UM VÍNMÁLIÐ

Í Silfri Egils þar sem Sigurður Kári mætti með sýnishorn úr Heimdalli með sér, ásamt tveimur heiðurskonum úr Vinstri grænum og Samfylkingunni, þeim Guðfríði Lilju og Svanfríði Ingu, þá bar ýmislegt á góma.
GUÐFRÍÐUR LILJA, ENGISPRETTAN, ASÍA OG VIÐ

GUÐFRÍÐUR LILJA, ENGISPRETTAN, ASÍA OG VIÐ

Auðvitað eiga Íslendingar að taka þátt í uppbyggingarstarfi víðs vegar um heim og þá ekki síst í verkefnum sem við erum sérfróð um, svo sem á sviði jarðvarmavirkjana.
HVAÐ HEFUR BREYST?

HVAÐ HEFUR BREYST?

Öðru hvoru heyrist um það kvakað að Íslendingar þurfi að aðstoða við uppbyggingu í Írak. Auðvitað ber okkur að aðstoða þurfandi fólk.

GOTT HJÁ VALGERÐI

Birtist í Fréttablaðinu 2.11.07Valgerður Bjarnadóttir er komin inn á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna.
GEYSIR TILHEYRIR ÞJÓÐINNI... ENNÞÁ

GEYSIR TILHEYRIR ÞJÓÐINNI... ENNÞÁ

Náttúruauðlindir Íslands tilheyra þjóðinni. Hið sama á við um náttúruperlur landsins, fossana, hverasvæðin, jöklana, fjöllin og firnindin.
LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

Ágæt umræða hefur farið fram í fjölmiðlum um starfsmannaleigur á Landspítalanum. DV reið á vaðið með ítarlegri frásögn af því hvernig Landspítalinn hefur, það sem af er þessu ári, varið næstum eitt hundrað milljónum til að greiða starfsfólki sem ráðið er í gegnum starfsmannaleigur.