ÚTVISTUN Á STÖRFUM LÆKNARITARA
07.01.2008
Ekki verður annað séð en að útvistun á störfum læknaritara á Landspítala háskólasjúkrahúsi sé liður í áformum um að koma sem flestum verkþáttum innan heilbrigðiskerfisins í hendur einkaaðila.