Fara í efni

ÞAÐ HEFUR GEFIST VEL AÐ HUGSA SEM ÞJÓÐARFJÖLSKYLDA!

Sæll Ögmundur! Ég var að lesa pistil Magnúsar Péturssonar  forstjóra Landspítala – háskólasjúkrahúss, og áherslur þínar á skoðun hans og meiningu.
VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala – háskólasjúkrahúss, skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í nýliðinni viku.

EFTIRLAUNALÖGIN AFNUMIN FYRIR JÓL?

Sæll Ögmundur.Ein lítil spurning. Var það misskilningur hjá mér að til stæði að hraða afgreiðslu á frumvarpi Valgerðar Bjarnadóttur um afnám laga um eftirlaun ráðherra, þingmanna og fl.? Verður frumvarpið ekki afgreitt fyrir jól?HaffiÞakka þér bréfið Haffi.

ÞJÓRSÁ ÞAKKAR ÞÉR GUÐFRÍÐUR LILJA!

Mig langar til að þakka Guðfríði Lilju Grétarsdóttur fyrir frábæra frammistöðu á Alþingi. Það gladdi hjarta mitt í liðinni viku að heyra tilfinningarnar vella í brjósti Guðfríðar Lilju, varaþingmanns þíns Ögmundur, þegar hún beindi máli sínu til ríkisstjórnarinnar og þá sérstaklega Samfylkingarinnar, út af virkjunaráformum í Þjórsá.
RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

Í aðdraganda aðalfundar BSRB sem haldinn var í dag var haft samband við ýmsar stofnanir innan almannaþjónustunnar til að kanna atvinnuástandið.

GAGNRÝNI ÞARF AÐ EIGA VIÐ RÖK AÐ STYÐJAST

Heill og sæll Ögmundur, Rak augun í eftirfarandi á heimasíðu þinni: ,,Fréttastofum RÚV hefði verið í lófa lagið að snúa frásögninni við og segja að RÚV ohf ætlaði að láta fyrrnefnda peningaupphæð renna til dagskrárgerðar í samkrulli við stórefnamanninn Björgólf Guðmundsson.
ER MENNTAMÁLARÁHERRA VIRKILEGA ALVARA?

ER MENNTAMÁLARÁHERRA VIRKILEGA ALVARA?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hefur nú blandað sér í umræðuna um fjárstuðning Björgólfs Guðmundssonar, fésýslumanns, við dagskrárgerð fyrir Rúv ohf.

ANNARLEGAR GJAFIR AUÐVALDSINS!

Sæll Ögmundur... Fyrir utan lítisvirðandi tal Björgólfs Guðmundssonar, Landsbankaeiganda um íslensku þjóðina og lýðræðið, þegar hann leyfir sér að segja að íslenska ríkið sé af hinu illa, þá spyr ég hvernig sé hægt yfirleitt að réttlæta “peningagjafir” auðvaldsins til hverskonar félagslegra stofnanna, hvað þá til  fjölmiðla og það í almannaeign, í ríkiseign?  Ég hreinlega skil þetta ekki! Og forsvarsmenn RÚV mæta á fréttamannafundi þar sem svívirðingarnar eru hafðar yfir.
EKKI ATVINNUREKSTUR HELDUR GLÆPASTARFSEMI

EKKI ATVINNUREKSTUR HELDUR GLÆPASTARFSEMI

Ég hef á því fullan skilning að eigendur íbúða geti þurft að biðja leigjendur að víkja úr húsnæðinu þegar þeir þurfa sjálfir á því að halda til eigin nota.

UM BJÖRGÓLF OG RÚV: EKKERT SAMKRULL

Sæll Ögmundur.Sá færslu á heimasíðunni þinni og vildi bara undirstrika eftirfarandi:Björgólfur Guðmundsson er auðvitað ekki að styrkja Ríkisútvarpið eða dagskrárgerð á þess vegum um eina krónu.