Fara í efni
SEINHEPPINN KRISTINN

SEINHEPPINN KRISTINN

Birtist í Fréttablaðinu 3. des. 2007„Hér er mikill ys og þys út af litlu tilefni,“ sagði Kristinn H. Gunnarsson, formaður þingflokks Frjálslynda flokksins við umræður á Alþingi um ný þingskaparlög sem gera ráð fyrir því að horfið verði frá ótakmarkaðri umræðu við aðra og þriðju umræðu um lagafrumvörp.

HVER SKYLDU VERA VINNUKONULAUNIN HJÁ MARGRÉTI PÁLU?

Ég horfði á Margréti Pálu í Silfri Egils draga upp sína einföldu heimsmynd eina ferðina enn. Hún söng markaðshyggjunni sinn vanabundna lofsöng.
FORRRÆÐISHYGGJU Á ALÞINGI ANDMÆLT

FORRRÆÐISHYGGJU Á ALÞINGI ANDMÆLT

Ekki hefur það gerst í langan tíma að reynt sé að knýja fram breytingar á þingskaparlögum í blóra við þingflokk á Alþingi.

EMBÆTTI RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA Á AÐ VERA SMÁTT Í SNIÐUM

Ég tel rétt að vekja máls á því hve óeðlileg og andlýðræðisleg starfsemi á sér stað innan lögreglu. Ríkislögreglustjóraembættið sem á að vera traust eftirlits- og samræmingartæki fyrir lögreglu og á því að hafa fáa útvalda sérfræðinga í vinnu og vera smátt í sniðum í samræmi þjóðarstærð, tekur til sín svo stóran hluta fjárveitinga til löggæslu landsins að stjórnmálamenn þessa lands verða að fara að beita sér fyrir smækkun þessa langt yfir 100 manna fyrirtækis sem í raun er krabbamein á alla löggæslustarfssemi.
ÞRÓUNARFÉLAG KEFLAVÍKURFLUGVALLAR – ÖLL SPIL Á BORÐIÐ!

ÞRÓUNARFÉLAG KEFLAVÍKURFLUGVALLAR – ÖLL SPIL Á BORÐIÐ!

Einkavinavæðing ríkisbankanna varð ekki almennt á vitorði manna fyrr en nokkru eftir að gjafasalan hafði fengið staðfestingu.  Því miður vaknaði almenningur ekki fyrr en allt of seint.
MERKIISDAGUR Í SÖGU ÞJÓÐARINNAR

MERKIISDAGUR Í SÖGU ÞJÓÐARINNAR

Fyrsti desember er merkisdagur í sögu þjóðarinnar. Þann dag árið 1918 gengu sambandslögin í gildi og Íslendingar urðu frjálst og fullvalda ríki.

ÚT Á VINNUSTAÐINA!

Kæri Ögmundur... Ég verð að taka undir orð Guðmundar frá Hofi, en sleppa orðinu “ef” í pistli hans, vegna þess að þið áttuð fyrir löngu að hafa farið skipulagt út á vinnustaðina og út á torg og götur þjóðarinnar! Það er ekkert ef þegar lýðræðið er í húfi, ekkert hik, ekkert ef þar sem þess er beðið átekta hvort lýðræðið verði borið ofurliði! Það er ekkert ef um það hvort einkavinavæðingarliðið hafi rænt eignum íslensku þjóðarinnar í vasa sína og sinna! Það er ekkert ef um það hvort ólögleg og glæpsamleg bylting auðvaldsins hafi tekist og sé nú á endaspretti sínum! Það er ekkert ef um það hvort kjósendur kusu ykkur til að verma fínu stólana á Alþingi á ofurlaunum án tjáningarfrelsis og til einskis nýta í baráttu fyrir einhverju allt öðru en grundvallarhagsmunum íslensku þjóðarinnar! Ef ofurvald óþjóðar- og sjálftökuaflanna á Alþingi ætlar að kæfa lýðræðið og þingræðið, og múlbinda þjóðholla menn eins og þig á háttvirtu Alþingi,  þá er ekkert annað til boða en alþingi götunnar.

EES MÁ EKKI BYGGJA Á NAUÐUNG

Birtist í 24 Stundum 30.11.07.Þjónustutilskipun Evrópusambandsins hefur verið mikið hitamál allar götur frá því fyrstu drögin komu fram 2004.

FÁTÆKAR ÞJÓÐIR EIGA EKKI AÐ GREIÐA NIÐUR RAFMAGN Í REYKJAVÍK

Sæll Ögmundur. Við Vinstri grænir erum á móti því að einkavæða orkulindir Íslands og teljum að þær eigi að vera sameign þjóðarinnar.

SJÁ EFTIR AÐ KJÓSA SAMFYLKINGUNA - VILJA ÚT Á VINNUSTAÐINA!

Sæll vertu Ögmundur !Ég vil nú bara þakka ykkur Vinstri grænum fyrir að standa upprétt og láta ekki ríkistjórnina og hennar lið á Alþingi alveg vaða yfir ykkur á þingi.