Fara í efni
Grimshagi

AÐ LIFA TÍUNDA HLUTA ÍSLANDSSÖGUNNAR

Merkilegt að finna fyrir nið tímans. Það fannst mér ég gera við útför móðursystur minnar Sigríðar Ö. Stephensen frá Hólabrekku á Grímstaðaholti í Reykjavík í dag.
ÚTVISTUN Á STÖRFUM LÆKNARITARA

ÚTVISTUN Á STÖRFUM LÆKNARITARA

Ekki verður annað séð en að útvistun á störfum læknaritara á Landspítala háskólasjúkrahúsi sé liður í áformum um að koma sem flestum verkþáttum innan heilbrigðiskerfisins í hendur einkaaðila.
FRAMTÍÐ FORSETAEMBÆTTISINS

FRAMTÍÐ FORSETAEMBÆTTISINS

Ég er þeim sammála sem telja rétt að ræða framtíð forsetaembættisins undir lok kjörtímabils forseta og í aðdraganda nýs tímabils.
STÓR EN JAFNFRAMT SMÁ

STÓR EN JAFNFRAMT SMÁ

Birtist í 24 stundum 05.01.08.. Tveir alþingismenn kvöddu sér hljóðs í síðustu viku til þess að ræða sérstaklega um stjórn og stjórnarandstöðu.

EIGA EKKI LANDEIGENDUR AÐ STÖÐVA LÖGBROTIN?

Kæri Ögmundur. Gætu landeigendur við neðri hluta Þjórsá ekki bara risið upp sjálfir og látið lögreglu stöðva þetta tafarlaust? Bestu kveðjur ,. Jón Þórarinsson. . Þakka þér bréfið Jón.

UM ENDURSKOÐUN UMFERÐARLAGA

Gleðilegt og gæfuríkt nýtt ár. Það voru gleðileg tíðindi, sem bárust út yfir heimsbyggðina skömmu fyrir jól.
FORMAÐUR SJÓMANNASAMBANDSINS: EINKAVÆÐING ÖRYGGISEFTIRLITS TIL ILLS

FORMAÐUR SJÓMANNASAMBANDSINS: EINKAVÆÐING ÖRYGGISEFTIRLITS TIL ILLS

Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands kom fram í fréttum í dag og kvað hann sér vera verulega brugðið að heyra hversu illa öryggismálum væri komið um borð í íslenskum bátum og skipum.

ENDURSKOÐUN LAGA UM FORSETA ÍSLANDS

Lög um forseta Íslands eru rýr; það er auðvitað fyrst og síðast stjórnarskráin sjálf. Ákvæðin þar um forsetann þarf að endurskoða af því að mörg þeirra eru úrelt of fjarstæða og hafa í raun alltaf verið.Svo er það kjörtímabilið.
BINDINDISMANNI BREYTT Í TAPPA

BINDINDISMANNI BREYTT Í TAPPA

Heimasíðan þín, þótt fjári góð sé á köflum, minnir mig stundum á Þjóðviljann heitinn að því leytinu að þar var stundum ýmsum brögðum beitt til að koma höggi á pólitíska andstæðinga.

HANGILÆRI TIL RÍKISSAKSÓKNARA

Í umræðunni sem vonandi verður um rauðvínsgjafirnar  á ráðamenn nú um jólin fyndist mér mikilvægt að velta því upp að ef æðstu ráðamenn eiga að komast upp með þetta, hvað sé þá hægt að segja ef yfirmenn lögreglu, skattrannsóknar og annarra eftirlitsstofnanna fara að taka þá sér til fyrirmyndar.