GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÞÖGLI FÉLAGINN
27.02.2008
Heilbrigðisráðherrann, Guðlaugur Þór Þórðarson, kom fram í sjónvarpsfréttum í dag til að lýsa því yfir að ég væri að sá fræjum tortryggni þegar ég héldi því fram að verið væri að einkavæða innan heilbrigðiskerfisins.