Fara í efni

MISSKIPTING ÓGNAR SAMHELDNI

Ég vildi bara þakka þér fyrir frábæra síðu Ögmundur, ég er ein þeirra fjölmörgu sem hlakka til að lesa pistlana þína á hverjum degi, enda er síðan eitt öflugasta málgagn réttsýni í okkar samfélagi.

RÁFAÐ UM SKÓGINN

Stundum er haft á orði að fólk sjái ekki skóginn fyrir trjánum  þegar það einblínir á einstaka þætti máls en áttar sig ekki á heildarsamhengi hlutanna.  Ekki veit ég  hvort það er vísvitandi gert hjá „Þingskapameirihlutanum" á þingi, sem þið kallið svo, að hamast á því að deilurnar um ný þingskapalög hafi eingöngu snúist um lengd ræðutíma.

DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA

Kæri Ögmundur.... Pistill þinn með fyrirsögninni "VINIR ÍSLANDS?" er góður og málefnalega hárréttur að öllu leyti!    Það er einnig hughreystandi að Morgunblaðsmenn og aðrir fjölmiðlar sáu hið hræðilega ofbeldi gegn saklausri íslenskri konu í heimsókn til Bandaríkjanna og höfðu manndóm í sér til að bregðast við í anda sjálfstæðrar þjóðar sem lætur ekki svívirða saklausan landa sinn átölulaust!  . . Það var reyndar löngu komin tími til að Morgunblaðsmenn ásamt öðrum Íslendingum, sæju hvað býr að baki grímu bandarískra stjórnvalda.

HVERJIR FÓÐRUÐU KANANN?

Merkileg þótti mér ábending þín í Silfri Egils í gær um fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur á þingi um aðgang bandarískra lögregluyfirvalda að upplýsingum um Íslendinga frá fyrri tíð.  Ég fletti þessu upp á Alþingisvefnum og verð ég að segja að mér þykir harla undarlegt að þetta skyldi ekki fá meiri umfjöllun en raun bar vitni.  Þarna kom nefnilega tvennt í ljós.
VINIR ÍSLANDS?

VINIR ÍSLANDS?

 . Einhver áhrifaríkasta frétt sem birst hefur í langan tíma er frásögn konu sem hneppt var í varðhald við komu sína til Bandaríkjanna fyrir nokkrum dögum, fangelsuð og beitt  þvingunum,  líkamlegum og andlegum, að því er best verður séð, fullkomlega saklaus.
PERSÓNUR OG PÓLITÍK

PERSÓNUR OG PÓLITÍK

Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, fannst ég fara harkalegum orðum um Vilhjálm Egilsson, framkvæmdastjóra SA,  og nefnd sem hann stýrir á Landspítala háskólasjúkrahúsi, sem hefur það hlutverk að ná niður kostnaði.  Af störfum þessarar nefndar höfum við fengið fréttir í fjölmiðlum að undanförnu.
SÖGULEG ÞINGLOK

SÖGULEG ÞINGLOK

Þinglokin voru söguleg að því leyti að í fyrsta sinn frá því ég kom á Alþingi um miðjan tíunda áratuginn neitar stjórnarmeirihlutinn að taka nokkuð tillit til stjórnarandstöðu.

GUÐLAUGUR OG SLÁTURFÉLAGIÐ

Oft hefur þú verið óvæginn við pólitíska andstæðinga en nú er mér nóg boðið. Að tengja heilbrigðisráðherra landsins, Guðlaug Þór Þórðarson, við Sláturfélag Suðurlands finnst mér svo ósmekklegt að engu tali tekur.
BSRB: MISSKIPTINGIN ÓGNAR SAMHELDNI OG STÖÐUGLEIKA

BSRB: MISSKIPTINGIN ÓGNAR SAMHELDNI OG STÖÐUGLEIKA

Í Morgunblaðinu í dag birtist þriðja tvennugreinin eftir forsvarsfólk BSRB. Að þessu sinni birtist grein eftir mig og Þuríði Einardóttur, formann Póstamannafélags Íslands, sem jafnframt er ritari BSRB og á sæti í stjórn samtakanna.
ÞINGSKAPAMEIRIHLUTINN Á ALÞINGI

ÞINGSKAPAMEIRIHLUTINN Á ALÞINGI

Nýr meirihluti hefur myndast á Alþingi. Þetta er meirihluti ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar og Framsóknarflokks og Frjálslyndra.