Fara í efni

UPPBYGGING VIÐ LAUGAVEG

Ýmsir hafa mjög býsnast yfir því verði sem greitt var fyrir húsin neðst á Laugavegi sunnanverðum, þ.e. nr. 2, 4 og 6 og fyrrverandi borgarstjóri reynt að nota það sér til framdráttar.

EINOKUNARVERSLUNIN Á VORUM DÖGUM!

Kæri Ögmundur.... Ég verð að segja að ég er heilshugar sammála Hreini Kárasyni sem skrifar um fjárfestingar lífeyrissjóða launamanna, á vefsíðunni þinni.. Ég vil þó bæta við að ég sé ekkert rangt við að ákveðið hlutfall fjárfestinganna fari beint í félagsaleg sameignarfyrirtæki verkalýðsins, einmitt þeirra sem eiga lífeyriðssjóðina.
PÓLITÍSKT GÓÐVERK

PÓLITÍSKT GÓÐVERK

Egill Helgason á lof skilið fyrir viðtalsþátt sinn við slóvenska heimspekinginn  Slavojs Zizek  í þætti sínum Kiljunni í vikunni.

UM FJÁRFESTINGAR LÍFEYRISSJÓÐA

Samkvæmt lögum er lífeyrissjóðum skylt að leita ávallt hámarksávöxtunar sem yfir langan tíma litið er einnig krafa um að lágmarka áhættu.
FB logo

BEÐIÐ UM YFIRVEGAÐAN LEIÐARA

Birtist í Fréttablaðinu 31.01.08.. Þorsteinn Pálson, skrifar ritstjórnarpistil 15. Janúar sl. undir yfirskrifitinni „Þörf á yfirvegun".

EKKI ÞÖGN HELDUR AÐGERÐIR

Oft tekur fólk við sér, og það er gott. Oft þarf reyndar dálítið til. En samt. Það varð til öflug umhverfishreyfing.

EGIL Á KASTLJÓSTÍMA!

Það var gaman að hlusta á heimspekinginn Zizek ræða hugðarefni sín í Kiljunni í gær. Framsetning öll var mjög hröð og allt lagt undir.
ÞÖRF Á LÝÐRÆÐISLEGRI UMRÆÐU UM UTANRÍKISMÁL

ÞÖRF Á LÝÐRÆÐISLEGRI UMRÆÐU UM UTANRÍKISMÁL

Í dag fór fram á Alþingi umræða um málefni sem tengjast samskiptum Íslands við Evrópusambandið og Hið evrópska efnahagssvæði, EES.

HERSHÖFÐ-INGJAR NATO VILJA BEITA KJARNORKU-VOPNUM AÐ FYRRA BRAGÐI

Nýjustu fréttir af vettvangi Atlantshafsbandalagsins eru þær að nokkrir af valdamestu hershöfðingjum bandalagsins boða beitingu kjarnorkuvopna til að „uppræta hryðjuverk".
INNSÝN Í RANGLÁTT KVÓTAKERFI

INNSÝN Í RANGLÁTT KVÓTAKERFI

Aðalsteinn Baldurssson, formaður Matvælasviðs Starfsgreinasambandsins, hefur gengið fram fyrir skjöldu og krafist raunverulegra mótvægisaðgerða til varnar fiskvinnslufólki sem nú missir unnvörpum atvinnu sína vegna samdráttar í fiskvinnslunni.