HVAÐ KOSTAR ÞAÐ AÐ MEIÐA FÓLK?
14.03.2008
Birtist í Fréttablaðinu 13.03.08.. Ómar R. Valdimarsson hefur fengið staðfest fyrir dómi að staðhæfingar Gauks Úlfarssonar um að hann sé rasisti séu ósannar og beri því að líta á þær sem ærumeiðingar.