Fara í efni

ÓVIÐURKVÆMILEG MYNDSKREYTING

Ómaklega þótti mér vegið að heiðri Samfylkingarinnar í myndskreytingu með pistli þínum um einkavinavæðingu Íhaldsins á Landspítalanum.
BOGI OPNAR GLUGGANN

BOGI OPNAR GLUGGANN

Í langan tíma hefur RÚV verið í bindindi hvað varðar erlenda fréttaskýringarþætti. Einn og einn þáttur hefur litið dagsins ljós en það hefur þá verið undantekningin sem sannað hefur regluna.

SKILGREINING Á VALDARÁNI

 Í forsíðufrétt Morgunblaðsins þann 6. janúar, kemur fram að lífeyrissjóðir landsmanna eru ennþá að binda fé sitt í fallandi hlutabréfum.

LÁTUM VERKIN TALA

 Einhver einkennilegasti borgarstjórnarmeirihluti sem um getur hefur nýlega tekið við lyklavöldum í ráðhúsi borgarinnar, greinilega í óþökk mikils meirihluta borgarbúa.

ÆTLA AÐ FYLGJAST MEÐ SAMFYLKINGU Á FIMMTUDAG

Þú boðar utandagskrárumræðu um einkavinavæðingu á Landspítala á fimmtudag. Ég mun fylgjast vel með. Ekki því sem Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra Íhaldsins,  segir, heldur Samfylkingin.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR UNDIRBÝR EINKAVINAVÆÐINGU Á LANDSPÍTALA

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR UNDIRBÝR EINKAVINAVÆÐINGU Á LANDSPÍTALA

Hvað er einkavinavæðing? Það er hugtak sem notað er þegar ráðist er í einkavæðingu í þágu vina sinna - pólitískra vina.

BJÖRGUNARSVEITIR VERÐI ÓEIRÐALÖGREGLA?

Er ríkisstjórnin að verða galin? Heyrði ég það rétt að dómsmálaráherrann vilji gera björgunarsveitirnar að einhverjum baksveitum fyrir lögreglu til að berja niður óeirðir? Það var gott að heyra í talsmanni Landsbjargar sem vísaði þessu út í hafsauga og sagði að sveitirnar væru til að bjarga og hjálpa fólki en ekki til að berja á því.
HVAÐ SEGJA UMÖNNUNARRÁÐHERRAR UM LAUNAKJÖRIN OG KJARASAMNINGA FRAMUNDAN?

HVAÐ SEGJA UMÖNNUNARRÁÐHERRAR UM LAUNAKJÖRIN OG KJARASAMNINGA FRAMUNDAN?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, sagði í fréttum um helgina að í komandi kjarasamningum yrði að hækka laun kennara verulega.
ÞAR FÚNUÐU EKKI FJÁRMUNIR FÁTÆKRA

ÞAR FÚNUÐU EKKI FJÁRMUNIR FÁTÆKRA

Í gær var borinn til grafar frá Reykholti í Borgarfirði, Andrés Jónsson, bóndi í Deildartungu  í Reykholtsdal.
FERÐ ÁN ENDURKOMU

FERÐ ÁN ENDURKOMU

Hvers vegna skyldi myndlistarsýning Sigrid Valtingojer, sem nú stendur yfir í Gallerí Start Art, Laugavegi 12 í henni Reykjavík, bera þetta heiti? Það upplýsist þegar komið er á sýningu listakonunnar sem ég hvet alla til að sjá.