SAMKEPPNISSTOFNUN GEGN SAMFÉLAGI?
10.03.2008
Ég skal játa að oft hef ég verið í vafa um gildi Samkeppnisstofnunar og sviðið að fyrir skattpeninga sem fjármagna þá stofnun skuli spjótum iðulega beint gegn því sem samfélagslegt er.