Fara í efni

SAMFYLKINGIN VAR MEÐ EN ER NÚ Á MÓTI!

Sæll Ögmundur.. Aðeins varðandi það sem þú segir í ágætri grein þinni um að Svandís hafi axlað pólitíska ábyrgð í REI málinu, sem hún gerði ein og óstudd.
Svandís S og Ráðhusið

SÚ SEM AXLAÐI PÓLITÍSKA ÁBYRGÐ

Nú er talsvert um það rætt að stjórnmálamenn axli ábyrgð. Þetta er einkum sagt í því samhengi að stjórnmálamönnum beri að segja af sér vegna óafsakanlegrar framgöngu.

VEGIÐ AÐ STARFSHEIÐRI LÆKNARITARA

Sæll Ögmundur og þakka þér fyrir að tala máli okkar læknaritara, ekki veitir okkur af öllum þeim stuðningi sem býðst á þessum síðustu og verstu tímum fyrir okkur!. . Ég var ein af gestum þingpallanna í fyrradag og fannst eiginlega pínlegt að hlusta hvað stjórnarliðarnir töluðu af mikilli vanþekkingu á starfi okkar og því sem að því lýtur.

HÓLMSTEINN SEGI AF SÉR

Nú þegar íslenski markaðurinn er nánast hruninn og engar líkur á að hann nái sér á strik, þá er það áfellisdómur fyrir hugmyndafræði Frjálshyggjunnar.
FB logo

HVAÐ GERA ÞAU GUÐLAUGUR ÞÓR OG JÓHANNA?

Birtist í Fréttablaðinu 07.02.08.. Tónninn í láglaunahópum samfélagsins er að harðna. Skiljanlega og sem betur fer.
UTANDAGSKRÁRUMRÆÐA Á ALÞINGI UM LÆKNARITARA

UTANDAGSKRÁRUMRÆÐA Á ALÞINGI UM LÆKNARITARA

Þegar búið verður að rita inn utandagskrárumræðuna sem fram fór á Alþingi í dag um „útvistun" á störfum læknaritara mun ég setja inn slóðina HÉR.

ÉG BIÐST AFSÖKUNAR

Ég skrifaði þér bréf sem birtist hér á heimasíðunni nýlega undir fyrirsögninni, Óviðurkvæmileg fyrirsögn.

TALAÐ AF VANÞEKKINGU UM LÆKNARITARA Á ALÞINGI

Sæll Ögmundur. Ég hef áður þakkað þér stuðninginn við okkur læknaritara og ætla að gera það aftur núna.

LÆKNARITARAR HAFA EKKI NOTIÐ SANNMÆLIS

Mig langar til að koma á framfæri þakklæti að einhver skuli fást til að taka upp hanskann fyrir okkur læknaritara.

NÚ Á AÐ MAKA KRÓKINN FEITT!

Það er fagnaðarefni að utandagskrárumræðan á þinginu á fimmtudag skuli snúast um útvistun í heilbrigðisgeiranum og málefni LSH.