Fara í efni
KOMUGJÖLDUM BREYTT

KOMUGJÖLDUM BREYTT

Í hjarta mínu fagnaði ég því að heyra að ákveðið hefði verið að fella niður komugjöld barna 18 ára og yngri á heilsugæslustöðvar og sjúkrahús.
flugeldar1

GÆFULJÓS YFIR HAFNARFIRÐI

Ekki er séð fyrir endann á því ferli sem þáverandi ríkisstjórn setti af stað með því að selja hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga með því skilyrði að einkaaðili keypti hlutinn.
HVERS VEGNA EKKI ERLENDUR FRÉTTASKÝRINGAÞÁTTUR Í RÚV-SJÓNVARPI?

HVERS VEGNA EKKI ERLENDUR FRÉTTASKÝRINGAÞÁTTUR Í RÚV-SJÓNVARPI?

Morðið á Benazir Bhúttó í Pakistan hefur, einsog við mátti búast, vakið heimsathygli. Hinn gamalreyndi fréttamaður og fréttaskýrandi, Bogi Ágústsson, var mættur á skjáinn í fréttatíma RÚV í kvöld með umfjöllun um atburðinn og líklegar afleiðingar.

BANKAR OG FASTEIGNABRASK

Sæll Ögmundur, . Rakst á umræðu frá 4. apríl 2005 hjá þér þar sem lesandi sendi inn hugleiðingu varðandi " fasteignabrask bankanna " sá þó engin svör eða frekari umræðu.

LITLU JÓLIN Í SAMFYLKINGUNNI

 . . Nú fer það fjöllum hærra að ungir Samfylkingarmenn ætli að skera upp herör gegn ráðningu héraðsdómara á Akureyri.
TEKIÐ OFAN FYRIR VALDIMAR LEIFSSYNI

TEKIÐ OFAN FYRIR VALDIMAR LEIFSSYNI

Það var við hæfi að á dagskrá Sjónvarpsins á jóladag var heimildarmynd um listaskáldið góða, Jónas Hallgrímsson.
BETLEHEM Í DAG: UM ÞAÐ AÐ VERA STÓR EÐA SMÁR

BETLEHEM Í DAG: UM ÞAÐ AÐ VERA STÓR EÐA SMÁR

Í dag sækja kristnir menn kirkjur og minnast þess að á þessum degi var Jesús Kristur fæddur í Betlehem í Palestínu.
FJÁRMÁLARÁÐHERRA OG MORGUNBLAÐIÐ GERA LÍTIÐ ÚR MISSKIPTINGU

FJÁRMÁLARÁÐHERRA OG MORGUNBLAÐIÐ GERA LÍTIÐ ÚR MISSKIPTINGU

 . Á Íslandi hefur efnaleg misskipting aukist hröðum skrefum á undanförnum árum. Rök má færa að því að félagslegra áhrifa sé þegar farið að gæta og að við stefnum í átt að samfélagi mismununar á mörgum sviðum þjóðlífsins.
GLEÐILEGA HÁTÍÐ

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Ættingjum okkar og vinum, sem og landsmönnum öllum, sendum við hugheilar jóla- og nýárskveðjur. Innilegar þakkir fyrir liðin ár.

AÐGÁT SKAL HÖFÐ

Ungur var ég að árum þegar ég las ljóð Einars Benediktssonar, Einræður Starkaðar, og enn hefur sá mannúðar boðskapur sem þar er að finna ekki liðið mér úr minni.