Fara í efni
LANDSPÍTALI SVELTUR Á MEÐAN EINKAVÆÐINGIN ER UNDIRBÚIN

LANDSPÍTALI SVELTUR Á MEÐAN EINKAVÆÐINGIN ER UNDIRBÚIN

Landspítali Háskólasjúkrahús slapp fyrir horn með fjáraukalögunum. Hann fékk pening til að komast fyrir horn. Það er að segja þetta árið.

Á LEIÐ TIL TUNGLSINS?

Frábær þótti mér myndskreytingin við grein þína um einkavæðingartal formanns Læknafélagsins. Það er engu líkara en formaðurinn telji lækna gjörsamlega óháða umhverfi sínu – að störfum á tunglinu.

FRÚ RÁÐHERRA OG HERRA RÁÐHERRAFRÚ

Ráðherraheitið var tekið í notkun þegar fólk hafði varla ímyndunarafl til að hugsa þá hugsun að konur gætu gegnt ráðherradómi.

UM MIKILVÆGI IÐNMENNTUNAR

Sæll Ögmundur. Í tilefni allskyns áforma um hátæknifyrirtæki s.s.netþjónabú og önnur í þeim anda, væri ekki tímabært að ráðamenn menntamála og þingmenn hugleiddu eitthvað um iðnmenntun á Íslandi.
ÞAÐ SEM ÞÉR VILJIÐ AÐ AÐRIR GJÖRI YÐUR...

ÞAÐ SEM ÞÉR VILJIÐ AÐ AÐRIR GJÖRI YÐUR...

Það er gæfa fyrir Íslendinga að við skulum ekki vera í þann veginn að eignast hlut í einni helstu orkuveitu Filippseyja, sem ríkisstjórnin þar í landi er að selja frá sér í óþökk félagslega þenkjandi fólks á Filippseyjum.
SKAMMSÝNI LÆKNAFÉLAGSINS

SKAMMSÝNI LÆKNAFÉLAGSINS

Birna Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands, skýrði okkur frá því í Spegli RÚVohf, að ríkið hefði aldrei læknað neinn.

SKEMMTILEGUR EGILL

Sæll Ögmundur.Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar í Sjónvarpinu þykir mér kærkomin sending. Þátturinn er bæði skemmtilegur og innihaldsríkur.
TEKIÐ UNDIR VARNAÐARORÐ HELGA GUÐMUNDSSONAR

TEKIÐ UNDIR VARNAÐARORÐ HELGA GUÐMUNDSSONAR

Ekki er séð fyrir endann á samningaviðræðum ASÍ og SA um nýtt áfallatryggingakerfi. Enda þótt viðræðurnar taki einvörðungu til fólks á samningssviði þessara aðila er líklegt að þegar fram líða stundir muni sú spurning gerast áleitin gagnvart öðrum samningsaðilum hvort þeir fari inn á svipaðar brautir.
TÓNSPROTINN

TÓNSPROTINN

Nýlega hlotnaðist mér sá heiður að opna allsérstæða vefverslun með hljómdiska.Verslunin, sem nefnist Tónsprotinn, er sérstæð fyrir það að hún byggir á samstarfi hljómlistarmanna og ýmissa þjóðþrifasamtaka.

VERSLUNARSTOFNUN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ UMRÆÐULAUST?

Þú bendir réttilega á það hér á síðunni Ögmundur,  að Magnús Pétursson, Landspítalaforstjóri sé með varnaðarorð um framtíð heilbrigðiskerfisins og að hann horfi meðal annars til næstu fjárlaga.