Fara í efni

FRÚ RÁÐHERRA OG HERRA RÁÐHERRAFRÚ

Ráðherraheitið var tekið í notkun þegar fólk hafði varla ímyndunarafl til að hugsa þá hugsun að konur gætu gegnt ráðherradómi.

UM MIKILVÆGI IÐNMENNTUNAR

Sæll Ögmundur. Í tilefni allskyns áforma um hátæknifyrirtæki s.s.netþjónabú og önnur í þeim anda, væri ekki tímabært að ráðamenn menntamála og þingmenn hugleiddu eitthvað um iðnmenntun á Íslandi.
ÞAÐ SEM ÞÉR VILJIÐ AÐ AÐRIR GJÖRI YÐUR...

ÞAÐ SEM ÞÉR VILJIÐ AÐ AÐRIR GJÖRI YÐUR...

Það er gæfa fyrir Íslendinga að við skulum ekki vera í þann veginn að eignast hlut í einni helstu orkuveitu Filippseyja, sem ríkisstjórnin þar í landi er að selja frá sér í óþökk félagslega þenkjandi fólks á Filippseyjum.
SKAMMSÝNI LÆKNAFÉLAGSINS

SKAMMSÝNI LÆKNAFÉLAGSINS

Birna Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands, skýrði okkur frá því í Spegli RÚVohf, að ríkið hefði aldrei læknað neinn.

SKEMMTILEGUR EGILL

Sæll Ögmundur.Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar í Sjónvarpinu þykir mér kærkomin sending. Þátturinn er bæði skemmtilegur og innihaldsríkur.
TEKIÐ UNDIR VARNAÐARORÐ HELGA GUÐMUNDSSONAR

TEKIÐ UNDIR VARNAÐARORÐ HELGA GUÐMUNDSSONAR

Ekki er séð fyrir endann á samningaviðræðum ASÍ og SA um nýtt áfallatryggingakerfi. Enda þótt viðræðurnar taki einvörðungu til fólks á samningssviði þessara aðila er líklegt að þegar fram líða stundir muni sú spurning gerast áleitin gagnvart öðrum samningsaðilum hvort þeir fari inn á svipaðar brautir.
TÓNSPROTINN

TÓNSPROTINN

Nýlega hlotnaðist mér sá heiður að opna allsérstæða vefverslun með hljómdiska.Verslunin, sem nefnist Tónsprotinn, er sérstæð fyrir það að hún byggir á samstarfi hljómlistarmanna og ýmissa þjóðþrifasamtaka.

VERSLUNARSTOFNUN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ UMRÆÐULAUST?

Þú bendir réttilega á það hér á síðunni Ögmundur,  að Magnús Pétursson, Landspítalaforstjóri sé með varnaðarorð um framtíð heilbrigðiskerfisins og að hann horfi meðal annars til næstu fjárlaga.

ÞAÐ HEFUR GEFIST VEL AÐ HUGSA SEM ÞJÓÐARFJÖLSKYLDA!

Sæll Ögmundur! Ég var að lesa pistil Magnúsar Péturssonar  forstjóra Landspítala – háskólasjúkrahúss, og áherslur þínar á skoðun hans og meiningu.
VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala – háskólasjúkrahúss, skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í nýliðinni viku.