
BSRB ÁLYKTAR UM ORKUVEITU REYKJAVÍKUR
26.10.2007
Stjórn BSRB hefur skorað á borgaryfirvöld í Reykjavík að ógilda þegar í stað samninga um sameiningu Reykjavík Energy Invest og Geysir Green Energy enda ekki rétt að þeim staðið.