Fara í efni

LANDRÁÐ

Sæll Ögmundur.Fyrir nokkru síðan velti ég fyrir mér hvað væri í vændum, þegar birtust á forsíðu Mogga myndir af lögreglu við mannfjöldastjórn.Í einfeldni minn hélt ég að það væru kjarasamningar um áramót, sem stjórnvöld væru að undirbúa sig fyrir, en auðvitað er það einkavinavæðing og sjálftekja svokallaðra "fulltrúa almennings”, sem gæti farið fyrir brjóstið á þessum sama almenningi.

DOKTOR ÖSSUR AND MR. BLOGG

VG ræðumenn voru bestir í umræðunum á Alþingi í gær. Framsókn má þó eiga að hún var bráðskemmtileg einsog þegar Bjarni Harðarson benti á að afleitt væri að breyta þyrfti almanntryggingakerfi landsmanna fyrir þá sök eina að Ásta Ragnheiður skildi ekki kerfið.
GLAÐUR GEIR Í GÓÐUM OG GREIÐVIKNUM FÉLAGSSKAP

GLAÐUR GEIR Í GÓÐUM OG GREIÐVIKNUM FÉLAGSSKAP

Í "no matter what“ ræðu sinni hjá Sjálfstæðisflokknum (sbr. hér) í síðustu viku sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, að „ótrúlega miklir möguleikar“ væru framundan í heilbrigðiskerfinu og orkugeiranum.
GÓÐ SKILABOÐ FRÁ BESSASTÖÐUM

GÓÐ SKILABOÐ FRÁ BESSASTÖÐUM

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands flutti góða ræðu við setningu Alþingis í gær. Orð hans voru í tíma töluð.
ÍSLENSKA  „NO MATTER WHAT“?

ÍSLENSKA „NO MATTER WHAT“?

Ég hef dvalist á erlendri grundu í rúma viku. Undarlegt hve nokkurra daga fjarvera gefur manni gestsauga við heimkomuna.
SÓKNARHUGUR Á ÞINGI  PSI

SÓKNARHUGUR Á ÞINGI PSI

Íslensku fulltrúunum á þingi PSI –Public Services Union – heimssamtökum starfsfólks í almannaþjónustu bar saman um hve  fróðlegt og áhugavekjandi var að sækja þingið sem stóð alla undangengna viku.

HJARTANS ÞAKKIR TIL MOGGANS

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins tók þig í kennslustund í gær og ekki skortir á að kennarinn vill nemanda sínum vel.

HINGAÐ OG EKKI LENGRA – ÞÖKK SÉ ÖSSURI

Ég varð undrandi og döpur þegar ég heyrði formann Samfylkingarinnar segja á fundi flokksins á síðstu helgi  að nú þyrfti nauðsynlega að hleypa einkaaðilum inn í orkumálin.

VILLI SANNAR SIG

Mig langar að þakka sjálfstæðismönnum í borgarstjórn, og sérstaklega Vilhjálmi borgarstjóra, það ágæta framtak að gefa námsmönnum frítt í strætó.

ANNAÐ OPIÐ BRÉF TIL GEIRS OG INGIBJARGAR

Birtist í Morgunblaðinu 24.09.07Nýlega ritaði ég ykkur, forsætisráðherra og utanríkisráðherra, opið bréf um afstöðu ykkar til NATÓ.