Fara í efni

ÓSTJÓRNLEG MARKAÐSHYGGJA RÍKISSTJÓRNARINNAR

Eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum hefur markaðshyggja stjórnvalda náð nýjum hæðum. Allt er sett á mælistiku peninganna og engin mótstaða virðist vera við einkavæðingu og einkarekstur.

ALLT ER FALT

Sæll.Saga Íslendinga hefur gengið í bylgjum. Stundum hefur okkur vegnað vel og stundum illa. Stundum höfum við gengið í gegnum niðurlægingartímabil og á öðrum stundum hefur andinn risið hátt.
Á MEÐAN LANDINU ER STOLIÐ…

Á MEÐAN LANDINU ER STOLIÐ…

Lífsnauðsyn er að þjóðin þjappi sér nú saman í varnarbaráttu gegn fjármálamönnum - innlendum og erlendum - sem ásælast auðlindir okkar.
GUÐLAUGUR, GOSIÐ OG LÝÐHEILSUSTÖÐ

GUÐLAUGUR, GOSIÐ OG LÝÐHEILSUSTÖÐ

Mikið er það annars ánægjulegt hve áhugasamur Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra, er um lýðheilsumál. Í fréttum í kvöld kom fram að sérstaklega væri honum mikið mál að styrkja Lýðheilsustöð.

EINN OG SAMI MAÐURINN

Í framhaldi af skrifum þínum um sparisjóðina þá vil ég benda þér á "skoðun Viðskiptaráðs." Sérstaklega málsgreinina: "Viðskiptaráð telur því æskilegt að leita sanngjarnra leiða við að koma eigin fé sjóðanna að fullu til handa stofnfjáraðilum".

SEÐLABANKI Í SJÁLFHELDU

Sæll Ögmundur. Hvaða áhrif hafa stýrivextir Seðalbanka Íslands? Hér er svar mitt við þeirri spurningu.Stýrivextir Seðlabanka Íslands hafa hverfandi áhrif á þann fjármagnskostnað lánakerfisins sem stjórnendur þess leitast við að endurheimta í mynd vaxtatekna.Að þessu leyti eru áhrif stýrivaxta á útlánsvexti lánakerfisins nánast engin.Hins vegar er það klókt hjá stjórnendum lánakerfisins að láta sem Seðlabankinn hafi erindi sem erfiði á sviði peningastjórnunar með stýrivöxtum.Annars kynni svo að fara að Seðlabanki Íslands færi að beita stjórntækjum sem stæðu undir nafni að því er varðar áhrif á útlánaþenslu lánakerfisins.T.d.

GOTT HJÁ LÚÐVÍK

Birtist í Fréttablaðinu 10.09.07.Ef Orkuveita Reykjavíkur verður seld þá er ekki aðeins verið að selja fyrirtæki sem framleiðir rafmagn heldur einnig fyrirtæki sem ræður yfir vatnsbólum og miðlar heitu vatni og köldu.
HÆKKA ÞARF LAUNIN HJÁ REYKJAVÍKURBORG

HÆKKA ÞARF LAUNIN HJÁ REYKJAVÍKURBORG

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, formaður leikskólaráðs Reykjavíkur, lýsir áhuga á því að fá fyrirtæki og félagasamtök  til að reka leikskóla borgarinnar.
EFNT TIL UMRÆÐU UM EINKAREKSTUR Í HEILBRIGÐISKERFINU

EFNT TIL UMRÆÐU UM EINKAREKSTUR Í HEILBRIGÐISKERFINU

Sicko, kvikmynd  Michaels Moores, um bandaríska heilbrigðiskerfið hefur verið sýnd á Íslandi að undanförnu. Niðurstaða nánast allra sem myndina sjá: Ekki bandarískt heilbrigðiskerfi hingað til lands.

EKKI BAUÐ ÉG ÞEIM Í MAT

Alltaf öðru hvoru voru að berast fréttir af hátíðarkvöldverðum fyrri ríkisstjórna. Fimm-rétta máltíðir íRáðherrabústaðnum eða á Þingvöllum til að halda upp á hve lengi ríkisstjórnin hefði setið eða hve mikil afrek hún hefði unnið.