
FALSKAN GÓM Á LAUGAVEGINN, EÐA...?
18.08.2007
Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, skrifar stórgóða grein í Morgunblaðið í dag um húsavernd og þau átök sem nú eru hafin um framtíð Laugavegarins og fleiri götur og hverfi í Reykjavík.