Fara í efni
FALSKAN GÓM Á LAUGAVEGINN, EÐA...?

FALSKAN GÓM Á LAUGAVEGINN, EÐA...?

Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, skrifar stórgóða grein í Morgunblaðið í dag um húsavernd og þau átök sem nú eru hafin um framtíð Laugavegarins og fleiri götur og hverfi í Reykjavík.

RAGNAR ARNALDS OG BERNHÖFTSTORFAN

Inngrip Ragnars Arnalds til  þess að vernda Bernhöftstorfuna var það sem skipti sköpum. Þetta þarf að koma fram í framhaldi af grein Guðjóns Friðrikssonar.

REYKINGABANN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Í KASTLJÓSINU

Einn af mínum uppáhaldsfréttamönnum, Helgi Seljan, fór mikinn í Kastljósi Sjónvarpsins í gær út af reykingum á Keflavíkurflugvelli.

SVARS ÓSKAÐ: ER KEFLAVÍK ENN HERFLUGVÖLLUR?

Sæll Ögmundur.Ég var einn af þeim sem stóð í þeirri trú þegar Bandaríkjaher hvarf á brott frá Keflavík að  þá væri raunverulega hægt að tala um Ísland sem herlaust land.
SLAGURINN UM SPARISJÓÐINA

SLAGURINN UM SPARISJÓÐINA

Undanfarna daga hefur þjóðin fylgst agndofa með fréttum af átökum um framtíð sparisjóðanna í landinu. Fjölmiðlar hafa margir gert þessum deilum ágæt skil þótt þeir komist sumir að umdeilanlegum niðurstöðum.

VERKALÝÐSFORKÓLFAR OG KJARAMISRÉTTIÐ

Blesssaður Ögmundur. Við stelpurnar vorum að glugga í tekjublað Frjálsrar verslunar í matartímanum um daginn eftir að hafa slegið saman í eintak.
STRÍÐSLEIKUR FYRIR 45 MILLJÓNIR AF ÞÍNUM SKATTGREIÐSLUM !

STRÍÐSLEIKUR FYRIR 45 MILLJÓNIR AF ÞÍNUM SKATTGREIÐSLUM !

Í Tíu-fréttum Sjónvarps í kvöld fengum við að heyra að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er tilbúinn að eyða einum milljarði króna af skattfé landsmanna til að halda úti Ratsjárstofnun svo hún geti fylgst með því  að flugvélar "sem ekki senda frá sér merki" og gera grein fyrir sér mælist á skermum þessarar stofnunar.
SAMBAND Á KOSTNAÐ SKATTBORGARANS

SAMBAND Á KOSTNAÐ SKATTBORGARANS

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, kom fram í fréttum í dag til að segja þjóðinni að ríkisstjórnin væri að vinna af "fullri alvöru" að yfirtöku Íslendinga á Ratsjárstofnun og öðru sem snýr að vörnum Íslands.
ÍSLENSKT SUMAR

ÍSLENSKT SUMAR

Ísland er yndislegt. Því getur enginn maður mótmælt. Þetta skynjum við þegar við ferðumst um landið. Yfirleitt gerist ég ekki mjög persónulegur á þessari síðu.

HÚRRA FYRIR RÍKISSTJÓRNINNI?

Kaupþing-banki hefur hækkað útlánsvexti. Nú verður ennþá erfiðara að kaupa íbúð sem þó var nógu erfitt.