Fara í efni

"SVAKALEGA SÁTTIR" - EN HVAÐ NÆST?

Samkvæmt Vísi.is sl. laugardag græddi Finnur Ingólfsson litlar 400 milljónir þegar hann seldi hlut sinn í Icelandair Group fyrir síðustu helgi.
HEILBRIGÐISRÁÐHERRA Á ÁHORFENDABEKK

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA Á ÁHORFENDABEKK

Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, birtist á sjónvapsskjá þegar RÚV kynnti "háar hugmyndir" um byggingu risavaxinnar einkarekinnar heilbrigðisstofnunar í Garðabæ.

MISLUKKUÐ SAMFYLKING

Birtist í Morgunblaðinu 01.09.07.Ég er að verða meyr með aldrinum. Svo er komið að ég farinn að kenna í brjósti um Samfylkinguna.

HÁVAXTASTEFNA SEÐLABANKANS: LEIKHÚS FÁRÁNLEIKANS

Í nýrri skýrslu starfsmanna Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um ástand og horfur í íslenskum efnahagsmálum er megináhersla lögð á nauðsyn þess að stefna stjórnvalda í peningamálum verði skilvirkari en verið hefur undanfarin misseri.

"ÞEGAR BYSSURNAR ERU ÞAGNAÐAR"

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og  formaður Samfylkingarinnar telur það vera sérstakt keppikefli að hnýta Ísland enn fastar inn í hernaðarbandalagið NAT'Ó.

LÝÐRÆÐIÐ FYRIR BORÐ BORIÐ

Þau tíðindi áttu sér stað á fundi Orkuveitunnar í gær að lögð var fram tillaga um að breyta fyrirtækinu úr sameignarfélagi í hlutafélag.
ÞEGAR HIN ÞÖGLA BARÁTTA FÆR ANDLIT

ÞEGAR HIN ÞÖGLA BARÁTTA FÆR ANDLIT

Fyrir fáeinum dögum hlýddi ég á Eduardo Grutzky flytja fyrirlestur um mannréttindamál í Norræna húsinu í Reykjavík.

"EKKI Á ÞESSU KJÖRTÍMABILI...."

Vihjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík sagði í fréttum í kvöld að þótt Orkuveita Reykjavíkur yrði gerð að hlutafélagi þá yrði hún ekki seld á þessu kjörtímabili.

LÚÐVÍK: SAMEINUÐ SAMFYLKING GEGN VATNALÖGUM

Það gladdi mig að heyra í fréttum hve jákvæður þú varst í garð Össurar Skarphéðinssonar, iðnaðarráðherra og Samfylkingarmanns vegna ákvörðunar hans um að fram fari endurskoðun vatnalaganna.
EN HVAÐ FINNST HÖFUNDI REYKJAVÍKURBRÉFS UM ÞENNAN MANN?

EN HVAÐ FINNST HÖFUNDI REYKJAVÍKURBRÉFS UM ÞENNAN MANN?

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins um síðastliðna helgi er athyglisvert. Það fjallar um stjórnarhætti í Rússlandi og þá sérstaklega undir Pútín núverandi  Rússlandsforseta.