Fara í efni

MILLJARÐAGRÓÐI – HVAÐA LÆRDÓM MÁ DRAGA?

Birtist í Morgunblaðinu 27.08.07.Í Fréttaviðtali fyrir nokkrum dögum lýsti Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, á myndrænan og lifandi hátt hve gríðarmikill hagnaður Kaupþings banka hefði verið á síðasta ári í þjóðhagslegu samhengi.

VAKNIÐ ÍSLENDINGAR!

Sæll Ögmundur ... Ég þakka ágætar greinar á vefsíðunni þinni, annars vegar undir fyrirsögninni “BAKSTUR ORKUMÁLASTJÓRA” og hins vegar "MILLJARÐAGRÓÐI : HVAÐA LÆRDÓM MÁ DRAGA?" Þarna koma fram staðreyndir sem áríðandi er að þjóðin geri sér glögga grein fyrir! Málið er að þeir sem ætla sér að innleiða þjóðfélag á Íslandi sem stjórnast eingöngu af “markaðslögmálinu,” auðvaldi, og að það verði eina viðmið í allri ákvarðanatöku hvort sem er hjá einstaklingum eða fyrir þjóðfélagið í heild eru í besta falli kjánar og óvitar í versta falli eitthvað miklu verra því í mínum huga er þetta beinlínis glæpsamlegt atferli.

BAKSTUR ORKUMÁLASTJÓRA

Birtist í Morgunblaðinu 25.08.07.Hinn 1. ágúst sl. var viðtal við Þorkel Helgason orkumálastjóra í Spegli Ríkisútvarpsins.

HLEGIÐ Í BETRI BÍL

Sæll og blessaður Ögmundur.Nokkuð er nú rætt um kostnað við kaup útvarpsstjóra á bifreið sem hann kaus sér þegar Ríkisútvarpið var enn ríkisstofnun og ekki ohf.
ARI Á HRÍSUM OG MAGNÚS Á GILSBAKKA

ARI Á HRÍSUM OG MAGNÚS Á GILSBAKKA

Ari Teitsson, fyrrum formaður Bændasamtakanna, ráðunautur og bóndi á Hrísum í Þingeyjarsýslu skrifar afar góða grein í Fréttablaðið sl.
JÓN ÁSGEIR SIGURÐSSON FALLINN FRÁ

JÓN ÁSGEIR SIGURÐSSON FALLINN FRÁ

Góður félagi og vinur Jón Ásgeir Sigurðsson er fallinn frá eftir skammvinn enn erfið veikindi. Eftirfarandi eru minningaroð sem ég skrifai um hann og birtust í Morgunblaðinu:Við fráfall Jóns Ásgeirs Sigurðssonar varð einni sameiginlegri vinkonu okkar að orði að þar hyrfi af vettvangi þjóðmálanna kröftugur maður.
TÍMI TIL AÐ STALDRA VIÐ

TÍMI TIL AÐ STALDRA VIÐ

Úrskurðað hefur verið um rétt landeigenda við Jökulsá á Dal til greiðslna í bætur vegna Kárahnjúkavirkjunar.
FRUMKVÆÐI HELGU BJARGAR OG SVANDÍSAR

FRUMKVÆÐI HELGU BJARGAR OG SVANDÍSAR

Fyrir fáeinum dögum birtist grein í Fréttablaðinu eftir Helgu Björgu Ragnarsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur undir fyrirsögninni Sóknarfæri með breyttri sýn.
EFLUM HEILDARSAMTÖK LAUNAFÓLKS EN SUNDRUM ÞEIM EKKI

EFLUM HEILDARSAMTÖK LAUNAFÓLKS EN SUNDRUM ÞEIM EKKI

Í ágústhefti BHM tíðinda er fjallað um umræður sem nú fara fram á meðal hjúkrunarfræðinga um hugsanlega úrsögn úr BHM, bandalagi háskólamenntaðs fólks.

SAMMÁLA JÓNI BJARNASYNI UM FJÁRLÖG OG FRAMÚRKEYRSLU

Ég er algerlega sammaála Jóni Bjarnasyni alþingismanni í umræðunni um framúrkeyrslu opinberra stofnana. Fjölmiðlar beina sjónum sínum að opinberum stofnunum og setja þær á sakamannabekk ef þær fara framúr fjárlögum.