
ÁBENDINGAR FRÁ LANDSSAMBANDI LÖGREGLUMANNA
23.08.2007
Að undanförnu hafa borist fréttir af erfiðleikum við að manna störf innan almannaþjónustunnar. Mest hefur farið fyrir fréttum af slíkum vandkvæðum innan heilbrigðis- og félagsþjónustu.