Niðurskurður aflaheimilda kemur eins og reiðarslag fyrir mörg byggðarlög. Ekki að undra að mikil og tilfinningaþrungin umræða skuli kvikna í þjóðfélaginu enda þarf að spyrja grundvallarspurninga við slíkar aðstæður.
Málstaðurinn skiptir öllu máli þegar mannslífin eru metin í vestrænum fjölmiðlum. Á undanförnum dögum hef ég fylgst nokkuð með fréttum evrópskra sjónvarpsstöða.
Ég var að lesa pistil þinn hér á síðunni um lofgjörð Björgvins G. Sigurðssonar, Samfylkingarráðherra, um Margréti Thatcher í Morgunblaðsviðtali sl sunnudag.
Í fréttaviðtali var Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri hjá Geysi Green Energy, sem nú reynir að komast yfir Hitaveitu Suðurnesja, spurður hvort ekki væri hætta á því að einkavæðing raforkugeirans gæti leitt til hærra raforkuverðs.
Birtist í Fréttablaðinu 29.06.07.Samkvæmt umhverfisstefnu Samfylkingarinnar, sem ber heitið Fagra Ísland, er ekki gert ráð fyrir frekari stóriðjuuppbyggingu þar til heildstæð áætlun um náttúruvernd liggur fyrir.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, er að hætti forvera sinna lögst í heimsreisur undir því yfirskyni að hún sé að afla Íslandi stuðnings til að komast í Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna.