HVERS VEGNA FÆR PÁLL EKKI ÞOTU?
23.08.2007
Visir.is er að býsnast yfir því að Páll Magnússon, forstjóri RÚV ohf, aki um á dýrum bíl. Afnotagjaldsgreiðendur RÚV borgi 200 þúsund krónur á mánuði til rekstraleigu einkabifreiðar Páls.