
STÓÐ EKKI TIL AÐ NÝ RÍKISSTJÓRN MÓTMÆLTI ÍRAKSSTRÍÐINU?
20.06.2007
Ríkisstjórn Bandaríkjanna lýtur forystu forseta sem reynst hefur herskárri en flestir forverar hans. George W. Bush er jafnframt handgengnari olíuiðnaði og hergagnaframleiðendum en dæmi eru um hvað forvera hans snertir.