Fara í efni

FURÐUSKRIF MORGUNBLAÐSINS

Í Leiðara Morgunblaðsins á laugardag var fjallað um frammistöðu VG í nýafstöðnum kosningum og þá sérstaklega formanns flokksins, Steingríms J.

FRÉTTASKÝRENDUR OG BJÖRN BJARNASON

Sæll Ögmundur. Merkilegt hve fréttaskýrendur eiga erfitt með að staðsetja og skilgreina Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra.
EKKI  MÁLEFNI HELDUR PARTÝHALD TEFUR VIÐRÆÐUR

EKKI MÁLEFNI HELDUR PARTÝHALD TEFUR VIÐRÆÐUR

Tvennt vekur athygli í fréttum af stjórnarmyndunar- viðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Í fyrsta lagi hinir miklu kærleikar sem tekist hafa með formönnum flokkanna og birtast þjóðinni í innilegum kossum í tíma og ótíma.
HVER ERU HIN HAMINGJUSÖMU?

HVER ERU HIN HAMINGJUSÖMU?

Parið á myndinni ber það með sér að það er hamingjusamt – sennilega léttölvað eftir fjöruga næturstund. Ástin leynir sér ekki, það liggur við að maður heyri heit hjörtun slá í takt.

ÞAÐ HVERFÐIST UNDIR BJARKAR BÖRK...

Komdu sæll og blessaður Ögmundur. Eitt hefur Samfylkingin umfram ykkur í VG. Þau eru bæði sviðsvön og hafa auga fyrir sviðsetningum.

VIÐHALDSSTJÓRNIN

Núna, þegar ljóst er að Samfylkingin ætlar að falla í faðm íhaldsins og endurnýja vald sjálfstæðismanna í ríkisstjórn, er gott að hafa í huga að sjálfsagt mun sá dagur koma að vinstristjórn fái að ýta af atað umbótastefnu í okkar ágæta landi.

STÓRFRÉTT RÚV UM FYRSTU KONUNA

Reynsla okkar Íslendinga er sú að sennilega eru stjórnmálafræðingar allra snjöllustu stjórnmálaskýrendur sem völ er á.

HUGMYND FYRIR HELLE OG MONU

Það verður mikilvægt fyrir sögu jafnaðarmannahreyfingarinnar á Norðurlöndum ef  Ingibjörgu Sólrúnu tekst að mynda stjórn undir formann Sjálfstæðisflokksins.
GRÆNN FLOKKUR OG RAUÐUR

GRÆNN FLOKKUR OG RAUÐUR

Laugardagsleiðari Morgunblaðsins er sérstakur fyrir ýmissa hluta sakir. Fyrir það fyrsta er þar agnúast út í Steingrím J.

PÆLT Í TÖLUM:

Samfylkingin"Sigur"  Samfylkingarinnar var sérstaklega athyglisverður því hann var tap um 2 þingmenn og á fimmta prósent.