Fara í efni

UM STÉTTARVITUND OG HÖRKU Á VINNUMARKAÐI

Þegar fregnir bárust af því að verkafólk hýrðist í göngunum við Kárahnjúka klukkustundum saman í afar menguðu andrúmslofti og hefðu enga salernisaðstöðu og gerðu þarfir sínar hér og þar og fengju mat sendan niðrí göngin í opnum ílátum – allt með þeim afleiðingum að hátt í annað hundrað manns fengu matareitrun eða ættu við öndunarerfiðleika að stríða - datt manni helst í hug aðstaða verkafólks í upphafi iðnbyltingarinnar, þegar það var algerlega réttindalaust, en ekki vinnuaðstæður á Íslandi í upphafi 21.
FASTUR Í FORTÍÐ

FASTUR Í FORTÍÐ

Þorsteinn Pálsson skrifar að jafnaði góða leiðara. Yfirleitt skrifar hann mjög góða leiðara. Ekki alltaf þó.

GÁTA

Gaman væri að fá svar við eftirfarandi: Ef það kostar 40 milljarða að koma skattleysismörkum á þann stað sem þau voru árið 1994 og ef skuldir ríkisins hafa á þessu tímabili minnkað úr 240 milljörðum "niður í nánast ekki neitt" (Þorgerður Katrín, í sjónvarpinu 05.05.2007).

ÞAÐ VERÐUR AÐ RÆÐA VATNALÖGIN!

Varðandi framgang Bechtel í Cochabamba er kannski rétt að benda á að kröfur Aguas del Tunari (dótturfélagsins sem fékk vatnsveituna) væru verjanlegar undir þeim íslensku vatnalögum sem að óbreyttu taka gildi í nóvember.

HVER ER AFSTAÐAN TIL LÍFEYRISFORRÉTTINDANNA?

Sæll Ögmundur. Ég vildi vekja athygli á yfirlýsingu frá Þjóðarhreyfingunni, því það er beðið eftir afstöðu VG til afnáms lífeyrisforréttinda "æðstu ráðamanna" sem voru lögfest í desember 2003: YFIRLÝSING UM AFNÁM LÍFEYRISFORRÉTTINDA Þjóðarhreyfingin – með lýðræði fagnar heitstrengingum stjórnmálamanna um afnám lífeyrisforréttinda hæstaréttardómara, ráðherra og alþingismanna.

SAMHLJÓMUR Í STJÓRNARANDSTÖÐU

Mér líkaði vel að heyra samhljóminn í stjórnarandstöðunni í kjördæmaþættinum á RÚV í Suð-vesturkjördæmi í gær.
ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

Ýmsir hafa haft á orði að kosningabaráttan hafi fram til þessa verið ósköp daufleg og muni að öllum líkindum verða það til enda.

HVAÐ Á AÐ KOMA Í STAÐINN?

Stundum verður maður kjaftstopp þegar fréttamenn leggja spurningar fyrir viðmælendur sína, ekki síst stjórnmálamenn.

MYNDUÐ ÞIÐ LOKA HRAÐBRAUT?

Er það rétt sem ég heyri frá frambjóðendum Sjálfstæðismanna að Vinstri hreyfingin grænt framboð sé alfarið á móti einkareknum menntskólum? Einnig langar mig að vita hvort Vinstri grænir mundu loka skólum eins og Menntaskólanum hraðbraut ef þeir kæmust til valda ? Kær kveðja með von um gott gengi í komandi kosninum.
UPPLÝST Í BORGARSTJÓRN: RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI SINNT LÖGBOÐNUM SKYLDUM Í BARNAVERNDARMÁLUM

UPPLÝST Í BORGARSTJÓRN: RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI SINNT LÖGBOÐNUM SKYLDUM Í BARNAVERNDARMÁLUM

Fyrir stuttu síðan flutti Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG, í Reykjavík mjög athyglisverða ræðu í borgarstjórn sem ég er hissa á að rataði ekki inn í fjölmiðla því mjög alvarlegar ávirðingar í garð stjórnvalda komu þar fram.