AÐ SKILJA KIND OG KÚ
26.05.2007
Alveg er það dásamlegt að Guðni Ágústsson frá Brúnastöðum skuli vera orðinn formaður Framsóknarflokksins. Arfleið Halldórs Ásgrímssonar í flokknum er ekki björguleg, og mikið lagði hann á sig til að Guðni yrði ekki formaður.