Pétur Tyrfingsson var góður í Silfri Egils í dag. Ég er sammála honum um að VG og Samfylking eigi að lýsa því yfir að þessir flokkar fari ekki í stjórn án hins.
Birtist í Fréttablaðinu 14.04.07.Nokkuð hefur verið rætt um innflytjendapólitík að undanförnu. Flest okkar höfum við þá afstöðu að við viljum að eins vel sé komið fram gagnvart útlendu aðkomufólki og við viljum að gert sé gagnvart okkur þegar við erum í útlöndum.
Vikulegar skoðanakannanir Gallups, sýna allar sömu þróun og það sem meira er, flestir áhugamenn um stjórnmál hafa á tilfinningunni að kannanarnir séu í góðu samræmi við það sem þeir finna fyrir í sínu nærumhverfi.
Það gladdi mig að heyra að Samfylkingin vill nú afnema hið alræmda lífeyrisfrumvarp þeirra Davíðs og Halldórs um sérréttindakjör alþingismönnum og þingmönnum til hagsbóta.
Kæri Ögmundur. Guðfríður Lilja sem var í Silfri Egils 1. apríl sl. og þetta er ekki aprílgabb, sagði að bæjarstjórnin í Hafnarfirði hefði átt að segja sína skoðun opinskátt um stækkun álversins í Straumsvík.