Fara í efni

ÚRSLITIN Í HAFNARFIRÐI MUNU HAFA LANDSÞÝÐINGU

Ögmundur: Er til  eitt einasta dæmi í heiminum um að auðhringur utan viðkomandi ríkis hafi tekið jafnvirkan þátt í kosningabaráttu um sjálfan sig og Alcan gerir nú? Veistu um nokkurt svona dæmi? Geturðu látið kanna þetta á vegum einhverra alþjóðlegra stofnanana? Væri það ekki bannað í einhverjum alþjóðlegum siðareglum fyrirtækja að aðhringur tæki þátt í atkvæðagreiðslu um sjálfan sig til dæmis í þróunarlöndunum? Þætti þetta ekki örugglega algerlega siðlaust? Hvernig stendur á því að ríkisstjórn Íslands stígur ekki fram og stoppar þennan yfirgang auðhringsins til dæmis með einu símtali? Í staðinn fer ríkisstjórnin í veislu austur á Reyðarfirði ekki af neinu öðru tilefni en því að með þvi móti telja ráðherrarnir sig vera að hjálpa systurhringnum í Hafnarfirði.
ÖRLAGARÍK KOSNING Í HAFNARFIRÐI

ÖRLAGARÍK KOSNING Í HAFNARFIRÐI

Í dag ganga Hafnfirðingar að kjörborðinu og greiða atkvæði um kröfu álrisans Alcans að fá land í Hafnarfirði til að geta næstum þrefaldað umfang núverandi verksmiðju.

ÞVÍ MEIRA ÁL ÞVÍ MINNA AF ÖÐRU

Birtist í Morgunblaðinu 30.03.07.ÞAÐ er ekki ýkja langt síðan að ég var fylgjandi því að álframleiðendum á Íslandi yrði heimilað að stækka við sig.

ALLT FYRIR ATKVÆÐIN?

Sæll. Á að fá atkvæði núna: Húsavík fegursti staður á jarðríki!!!!Mér finnst Mývatnssveitin falleg en ég er nú kannsi ekki hlutlaus þar.

HVAÐ MEÐ UMHVERFISSKATT?

Sæll Ögmundur. Mig langar til að þakka þér mjög vel fyrir að taka skógræktarmál upp á heimasíðunni þinni.

MISVÍSANDI AUGLÝSINGAR

Ég er sammála því sem fram kemur á blogsíðu Hafnfirðingsins Árna Guðmundssonar að vafasamt í meira lagi er hvernig Fjarðarpósturinn hanterar grein þína Ögmundur í síðasta tölublaðinu fyrir hinar örlagaríku kosningar um stækkun álversins í  Straumvík.
JÓIRAGNARS.BLOG.IS FYLLIR INN Í MYNDINA Í SNÆFELLSBÆ

JÓIRAGNARS.BLOG.IS FYLLIR INN Í MYNDINA Í SNÆFELLSBÆ

Fjölmiðlun tekur örum breytingum. Vefmiðlarnir skipa sífellt stærri sess. Þeirri spurningu er hins vegar ósvarað hvort dagblöð komi til með að þoka fyrir þessum nýju miðlum.

ALLIR Í KAFFIBANDALAGIÐ?

Kæri Ögmundur. Ef Vinstri græn, Samfylking, Frjálslynd, Íslandshreyfingin og Framboð aldraðra og öryrkja myndu öll bjóða fram undir merki kaffibandalagsins yrði það ekki nóg til að koma í veg fyrir að Framsókn og Íhaldið myndi næstu ríkisstjórn? Bestu kveðjur,Jón ÞórarinssonÞað færi eftir því hvernig atkvæði dreifðust.

BER ALCAN ENGAR SKYLDUR?

Sæll Ögmundur. Mig langaði til að spyrja þig hvort þér finnist ekki Alcan gera í raun lítið úr núvernadi starfsfólki sínu þegar gefið er í skyn að það verði að loka því álveri sem nú er í Straumsvík ef ekki fæst heimild til stækkunar, af því það verði svo fljótt úrelt.
ER ALCAN ÍBÚI Í HAFNARFIRÐI?

ER ALCAN ÍBÚI Í HAFNARFIRÐI?

Birtist í Fjarðarpóstinum 29.03.07.Nú nálgast sá dagur að Hafnfirðingar greiði atkvæði um stækkun álversins í Straumsvík.