Fara í efni

"EINHVERS STAÐAR ERU MÖRKIN Í HUGUM OKKAR ALLRA": PRÓFASTURINN Á REYNIVÖLLUM KALLAR EFTIR ÞJÓÐARSÁTT

Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum í Kjós, flutti magnaða ræðu á fundi í Hraunseli í Hafnarfirði um náttúruvernd og þjóðgarð á Reykjanesi.
ELDFJALLAGARÐUR – NÝ SÝN OG NÝ TÆKIFÆRI Á REYKJANESSKAGA

ELDFJALLAGARÐUR – NÝ SÝN OG NÝ TÆKIFÆRI Á REYKJANESSKAGA

Í dag fór fram í Hafnarfirði einhver áhugaverðasta ráðstefna sem ég hef sótt í langan tíma. Yfirskrift ráðstefnunnar var sú sama og fyrirsögn þessa pistils.
FRAMSÓKN AFSKRIFUÐ Í REYKJAVÍK AF EIGIN MÖNNUM

FRAMSÓKN AFSKRIFUÐ Í REYKJAVÍK AF EIGIN MÖNNUM

Sæll og blessaður Ögmundur.Einn þriggja hörðustu framsóknarbloggaranna og sá sem er nánast tengdur forystumönnum Framsóknarflokksins fyrr og nú fjallar sem fyrr um VG í nýlegum bloggpistli sínum.

FRÉTTASKÝRINGAR OG KU

Sæll Ögmundur. Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, skrifar lítinn dálk í Morgunblaðið í dag um ku. Tilefnið er útleiðari í Fréttablaðinu, slúðurdálkurinn þar sem stundum er níðst á mönnum rétt eins og DV besætning tiltekins tímabils sé öll komin yfir á Fréttablaðið.
TIL MARKS UM SAMKENND ÍSLENDINGA AÐ ÞEIR HAFNI EINKVÆÐINGU HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

TIL MARKS UM SAMKENND ÍSLENDINGA AÐ ÞEIR HAFNI EINKVÆÐINGU HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

Í könnun sem Háskóli Íslands, Lýðheilsustöð og Landlæknisembættið stóðu að, kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill að heilbrigðisþjónustan sé hjá hinu opinbera.

DAGUR VATNSINS - HVER Á VATNIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 22.03.07.Áráði 2005 sameinuðust 14 félagasamtök og stofnanir um að hvetja stjórnvöld til að huga að sérstöðu vatns fyrir land, þjóð og lífríki.

VIRKJUM DYNJANDA

Nú er svo komið að  margir Íslendingar hafa gleymt einum ástsælasta syni  þessarar þjóðar, Jóni Sigurðssyni forseta.
TVENNT TIL UMHUGSUNAR Í TILEFNI SKRIFA TALSMANNS SAMORKU

TVENNT TIL UMHUGSUNAR Í TILEFNI SKRIFA TALSMANNS SAMORKU

Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, skrifar grein í Morgunblaðið um raforkuverð til stóriðju.

LÝÐRÆÐIÐ FÓTUM TROÐIÐ

Samorka hefur nú blandað sér í kosninguna um stækkun álversins í Straumsvík með auglýsingum og fréttatilkynningu, það ekki að ástæðulausu, ef málið er skoðað.

SPUNADRENGIR ÞAGNA

Blessaður og sæll Ögmundur.. Athygli mína var vakin á því að þrír spunadrengir framsóknarforystunnar hefðu skyndilega misst áhuganna á að blogga um auðlindamálið.