Fara í efni

ÚTVARP FÁRRA LANDSMANNA

Nú er Páll Magnússon kominn með alla stjórnartauma hjá RÚV. Hann er svo samofinn þeirri straumlínulaga stefnu sem virðist hafa það eitt að markmiði að hækka laun fárra á kostnað fjöldans að það liggur við að maður geri þá kröfu að RÚV hætti umfjöllun um stjórnmál.

SENDIHERRA "FRÆÐIR" HÁSKÓLASTÚDENTA UM ÍRAK

þar sem þér er málið skylt bendi ég á vefslóð þar segir frá því plani sem umræða um innrásina í Írak var á í íslenskum háskóla fyrir fjórum árum.
HVERS KONAR UPPBYGGINGU Á HÚSAVÍK?

HVERS KONAR UPPBYGGINGU Á HÚSAVÍK?

Í dag var haldinn ágætur fundur á Húsavík um vistvæna atvinnusköpun. Yfirskrift fundarins var Sjálfbært samfélag – Nýting auðlinda – Endurheimt landgæða.

Stærsta álver Alcan!

Í “the ringsider” blaði London Metal Exchange (LME) frá 13.mars 2007 stendur :Skandinavía er kannski eini staðurinn í Evrópu þar sem álbræðslur geta enn þrifist.
5 STAÐHÆFINGAR VG GEGN 5 STAÐHÆFINGUM FRAMSÓKNAR

5 STAÐHÆFINGAR VG GEGN 5 STAÐHÆFINGUM FRAMSÓKNAR

Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið um helgina og lýsir þungum áhyggjum sínum yfir því að Vinstri græn kunni að komast til áhrifa í Stjórnarráði Íslands.

MÉR VERÐUR ÓGLATT!

Sunnudags-Mogginn flytur forsíðuákall þeirra Páls Magnússonar, útvarpsstjóra og Óðins Jónssonar, fréttastjóra um sátt um Ríkisútvarpið.

VEGAMÁL Í ÍSLANDI Í DAG

Blessaður og sæll Ögmundur.Ég spurðist fyrir um það í bréfi til þín 21.3, þar sem ég vakti athygli á þögn spunadrengja Framsóknarflokksins Péturs Gunnarssonar, Björns Inga Hrafnssonar og þriðja bloggarans um stóra auðlindamálið, hvort við gætum vænst þess að sjá málið tekið upp í Íslandi í dag á Stöð 2.

LÝÐRÆÐIÐ FÓTUM TROÐIÐ...FRAMHALD

Ég greindi félaga mínum frá því í trúnaði, að það væri ég, sem hefði skrifað um aðkomu Samorku að stækkun álversins í Straumsvík.

HVER Á FAXAFLÓAHAFNIR?

Ögmundur: Getur þú kannski svarað eða fengið svar við þessum spurningum fyrir mig: Hve á Faxaflóahafnir? Hvernig stendur á því að þar finnast allt í einu peningar? Geta Faxaflóahafnir kannski leyst fleiri samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu eins og í Mosfellsbæ eða Hafnarfirði?Gummi í Mosó Þetta er góð spurning Gummi.

"EINHVERS STAÐAR ERU MÖRKIN Í HUGUM OKKAR ALLRA": PRÓFASTURINN Á REYNIVÖLLUM KALLAR EFTIR ÞJÓÐARSÁTT

Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum í Kjós, flutti magnaða ræðu á fundi í Hraunseli í Hafnarfirði um náttúruvernd og þjóðgarð á Reykjanesi.