Fara í efni
FITAN OG FÉLAGIÐ

FITAN OG FÉLAGIÐ

Stjórn RÚV ohf var kjörin í gær. Handhafi hlutabréfsins í ohf, Þorgerður Katrín menntamálaráðherra, tilnefndi stjórnina sem áður hafði verið kjörin í hlutfallskosningu á Alþingi.

EKKI LETISTJÓRNMÁL TAKK

Blessaður.Nú var Moody´s að hækka langtímamat íslensku bankanna, og uppskar hörð mótmæli hins alþjóðlega fjármálaheims.

ENN UM "TRÚFRELSI"

Ólafur Gneisti Sóleyjarson gerir á þessum vettvangi athugasemdir við hugleiðingu mína um ríki og kirkju sem gefur tilefni til stutts andsvars.
LEIKSÝNING FRAMSÓKNAR

LEIKSÝNING FRAMSÓKNAR

Framsókn átti helgina. Í rauninni var það ekkert undarlegt því flokkurinn hélt landsþing og blés í lúðra af því tilefni með mikilli opnunarhátíð í Borgarleikhúsinu.

EKKI HÆGT AÐ VERÐSTÝRA HEGÐUN

Gaman væri við tækifæri að fá að sjá rannsóknir Lýðheilsustofnunar á verðteygni á Coca Cola, sérstaklega því sem lýtur að unglingum.
FLOTT HALLA !

FLOTT HALLA !

Ég skal játa að þegar Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og knattspyrnukona með meiru, fékk aðeins örfá atkvæði í nýlegu formannskjöri til Knattspyrnusambands Íslands fyrir skömmu þá kom það mér á óvart og olli mér vonbrigðum, ekki hennar vegna heldur vegna KSÍ, sem mér fannst vera að fara á mis við tækifæri til þess að sækja inn í nýjar lendur með þessari kraftmiklu konu.

FORKASTANLEG EFTIRLAUNALÖG ÞINGMANNA

Í öllu stjórnmálaþvarginu í dag er ekki minnst á eftirlaun þingmanna, sem öllum finnst þó forkastanleg og ómakleg.EddaÞakka þér bréfið Edda.

FYRIRTÆKI Í REYKJAVÍK SITJI EKKI EIN AÐ HUGMYNDAAUÐ NÁMSMANNA

Í tengslum við nýlega spurningu sem birtist á síðunni, í tengslum við Marel, langar mig að benda á eitt atriði.

ERFITT AÐ ÁTTA SIG Á FRAMSÓKN

Það er oft erfitt að átta sig á framsókn. Ég man svo vel eftir því þegar Jón Sigurðsson, þá tiltölulega nýbúinn að setja fram afturvirka stefnubreytingu í stóriðjustefnunni, sagði að ákvörðun um stuðninginn í Írak, hefði verið byggð á röngum upplýsingum, og ákvörðunin þvi röng eða mistök.

EKKI ÖLL EGGIN Í SÖMU KÖRFUNA !

Nú langar mig að spyrja þig Ögmundur ert þú enn þeirrar skoðunar að hátækni- og þekkingariðnaður sé framtíðin í ljósi atburða á Ísafirði?Þorsteinn HaukssonÞakka þér bréfið.