Birtist í Blaðinu 10.03.07.Athygli vekur hvernig Framsóknarflokkurinn reynir nú eina ferðina enn að hlaupa frá umdeildum verkum sínum í Stjórnarráðinu undanfarin 12 ár.
Sæll Ögmundur. Ég fór að hugsa um það eftir kastljósið ríkissjónvarpsins í gærkvöld hvort manni þætti það skrítið ef þrír vinstri grænir sætu á kjörtíma í sjónvarpi og ræddu stjórnmálaástandið.
Hópar lögfræðinga liggja nú yfir stjórnarskrártexta þeirra Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins og Jóns Sigurðssonar, formanns Framsóknarflokksins.
Birtist í Fréttablaðinu 09.03.07.. Á fyrstu áratugum síðustu aldar tíðkaðist það fyrirkomulag á bátum og skipum að háseti fengi einn hlut, skipstjóri þrjá en stýrimaður, vélstjóri og kokkur voru þar á milli.
Kynnt hefur verið á Alþingi frumvarp sem kveður á um skref til afnáms launaleyndar. Frumvarpið byggir á þverpólitískri vinnu með aðkomu allra stjórnmálaflokka á þingi.
Á Alþingi er gerður greinarmunur á stjórnarfrumvarpi og þingmannafrumvarpi. Að stjórnarfrumvarpi stendur stjórnarmeirihlutinn á þingi og eru slík frumvörp jafnan lögð fram af hálfu ráðherra með ríkisstjórnina að bakhjarli.
Sæll Ögmundur. Enn um eftirlaunalögin. Mér finnst svar þitt til Eddu langt frá því að duga. Spurningin snýst ekki um persónulega afstöðu þína heldur um það hvort VG ætlar að láta þessa spillingu gott heita eða beita sér gegn henni.
Ef hægt er að laga til hegðun fólks eftir þínu höfði, þá er það ekki nauðsynlega jákvætt. Það að forstjóri Kók á Íslandi skuli berjast á móti skattlagninu á kók segir okkur ekkert um verðnæmi kóks, heldur aðeins hitt að hann er að reyna að minnka skatta á fyrirtæki sitt.