Fara í efni
VG Í HAFNARFIRÐI: UMHVERFISMAT NÁI TIL ALLS SUÐVERSTURLANDSINS

VG Í HAFNARFIRÐI: UMHVERFISMAT NÁI TIL ALLS SUÐVERSTURLANDSINS

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði bendir á þá staðreynd í bókun í bæjarráði að orkuþörf stóriðjuáforma á suðvesturhorninu samsvari “fjórum nýjum vatnsaflsvirkjunum í Þjórsá, frá Búðarhálsi að Urriðafossi og fimm til sjö nýjum jarðvarmavirkjunum á svæðinu frá Hengli og út á Reykjanes.”Svo mikil orkuöflun “myndi valda stórkostlegu raski og fjölmargar háspennulínur myndu rísa á svæðum sem í dag eru án slíkra mannvirkja.” Þess vegna sé nauðsynlegt að sveitarfélögin sem kæmu til með að verða fyrir áhrifum af fyrirhuguðum framkvæmdum beiti sér fyrir því að heildstæð áætlun verði tekin í umhverfismat ...”sem nái til allra stóriðjuáforma suðvestanlands að virkjunum og raflínulögnum meðtöldum.” Þá hefur Guðrún Ágústa bókað mótmli gegn þvi að meirihlutinn í Hafnarfirði neiti að láta styðja myndarlega við bakið á Sól í Straumi Sól í Straumi: “Það er ekki nóg að skapa íbúum aðstöðu til að segja sína skoðun í atkvæðagreiðslu.
HJÖRLEIFUR VEKUR ATHYGLI Á SÉRSTÆÐRI FEGURÐARSAMKEPPNI

HJÖRLEIFUR VEKUR ATHYGLI Á SÉRSTÆÐRI FEGURÐARSAMKEPPNI

Það eru nánast engin takmörk fyrir því hve langt álsamsteypurnar sem starfa hér á landi ganga í því að kaupa sér velvild - og atkvæði ef því er að skipta.

HVERNIG Á AÐ BORGA FYRIR HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNA?

Birtist í Fréttablaðinu 28.03.07.Á Íslandi er víðtæk sátt um að hafa góða heilbrigðisþjónustu. Stjórnmálamenn greinir hins vegar á um hvernig eigi að greiða fyrir hana.
LÝSUM YFIR STUÐNINGI VIÐ ÞJÓÐSTJÓRNINA Í PALESTÍNU

LÝSUM YFIR STUÐNINGI VIÐ ÞJÓÐSTJÓRNINA Í PALESTÍNU

Íslensk stjórnvöld ættu að sýna þann manndóm að lýsa þegar í stað yfir eindregnum stuðningi við þjóðstjórnina í Palestínu og fylgja þar með góðu fordæmi frænda vorra Norðmanna.

ORÐIN ÞREYTT Á AÐ BÍÐA

Sæll Ögmundur. Ég var nú búin að ákveða að hætta að fylgjast með fréttum í byrjun mars þar sem einhæf framboðsumræða er ekki spennandi.

ÁHUGAVERÐ HEIMSÓKN

Blessaður og sæll. Þú mátt endilega láta fólk vita af þessu: ŽIŽEK í Reykjavík. Listaháskóli Íslands kynnir stórviðburð fyrir áhugafólk um listir, stjórnmál og hugvísindi: Slóvenski heimspekingurinn Slavoj Žižek er væntanlegur til landsins og heldur fyrirlestur, föstudaginn 30.

BRÉF FRÁ BRETLANDI

Miklar umræður eru hér um þrælahaldið enda 200 ár frá því að þrælahald var afnumið með lögum í Bretlandi.

HVER BORGAR BLOGGIÐ?

Það er ekki bara að framsóknarbloggarar ljúgi upp á Steingrím J. og Geir Haarde. Nú er vörn Péturs Gunnarssonar að verja sig með því að kenna um heimildarmanni sínum sem var fullur á bar í Reykjavík og hafði þar eftir öðrum fyllri söguna um fund Steingríms J.

VIRÐUM STARFSHEIÐURINN

Gott þið viljið virkja! Ég hef þá misskilið ykkur fram til þessa dags en ef VG vill virkja er allt í fína lagi! Varðandi áhættumat þá vil ég segja þetta.
HÁSPENNA FÆRIR ÚT KVÍARNAR VIÐ HLEMM

HÁSPENNA FÆRIR ÚT KVÍARNAR VIÐ HLEMM

Spílavíti dótturfyrirtækis Háskóla Íslands, sem ber hið smekklega heiti Háspenna (nafn sem væntanlega á að höfða sérstaklega til fólks sem haldið er spennufíkn) er nú að stækka við sig við Hlemmtorgið í Reykjavík, auka á Gullregnið eins þeir nefna það m.a svo snoturlega.