
HUGSJÓNIR Í VINNUFÖTUM
02.05.2007
Sæll Ögmundur.Finnur Ingólfsson skóp Bjarna Ármannssyni skilyrði til að ávaxta pund sitt svo að dagblað eitt greindi frá því fyrir ekki löngu síðan að bankastjórinn sem nú er fráfarandi sé góður fyrir rúma sex milljarða króna.