Fara í efni
HUGSJÓNIR Í VINNUFÖTUM

HUGSJÓNIR Í VINNUFÖTUM

Sæll Ögmundur.Finnur Ingólfsson skóp Bjarna Ármannssyni skilyrði til að ávaxta pund sitt svo að dagblað eitt greindi frá því fyrir ekki löngu síðan að bankastjórinn sem  nú er fráfarandi sé góður fyrir rúma sex milljarða króna.
AÐ SKJÓTA SJÁLFAN SIG Í FÓTINN

AÐ SKJÓTA SJÁLFAN SIG Í FÓTINN

Framsóknarflokkurinn er afskaplega nýtinn flokkur. Margoft hefur komið fram hve vel hann nýtir völd sín – alveg til hins ítrasta.
1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

Góðir félagar og gestir.Það er mér ánægjuefni að vera hér á Akureyri á baráttudegi verkalýðsins.Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum.

HAGSMUNAFÉLAGIÐ GRÆÐGIN

Það var einkar viðeigandi að ganga frá starfslokasamningi Bjarna Ármannssonar 1. maí á hátíðis-  og baráttudegi verkalýðsins.

HVERS VEGNA EIGUM VIÐ AÐ LEGGJA JAFNA ÁHERSLU Á NÁM Í VERKMENNTA- OG MENNTASKÓLUM?

Á borgarafundi í Kastljósi 24. apríl s.l. í tilefni alþingiskosninganna, kom fram hvílíkt ofurkapp núverandi stjórnvöld hafa lagt á stofnun háskóla, - háskóli er lausnarorðið.

FRAMSÓKNARBRÆÐUR Í LYKILSTÖÐUM

Mikil átök eiga sér greinilega stað á bak við tjöldin í Framsóknarflokknum. Klíkan sem nú ræður þar á bæ hikar ekki við, 2 vikum fyrir kosningar að skipta um stjórnarformann Landsvirkjunar.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN BRÝTUR BLAÐ Í AUGLÝSINGAMENNSKU

FRAMSÓKNARFLOKKURINN BRÝTUR BLAÐ Í AUGLÝSINGAMENNSKU

Framsóknarflokkurinn auglýsir nú ágæti sitt af miklu kappi og hvetur landsmenn til að kjósa flokkinn í komandi kosningum.

UDE AT SVÖMME

Sæll Ögmundur. Allan þann tíma sem Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur verið á sundi í laug í öðru kjördæmi og í hvert skipti sem hann hefur bætt á sig enn einni samlokunni hef ég velt fyrir mér skilaboðunum í auglýsingunni.

VELSÆLD MÆLD Í MEGAVÖTTUM

Það vantar sannarlega ekki á merkar yfirlýsingar nú í aðdraganda alþingiskosninga. Jóhannes Geir stjórnarformaður Landsvirkjunar til 10 ára fengi nokkuð örugglega bikar, ef um "markverðar" yfirlýsingar væri keppt, þegar hann í gær tjáði fréttamönnum, tárvotum augum að hann skildi ekki hvers vegna sér væri nú hafnað.
FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR

FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR

Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, tók sig vel út í ræðustól á málþingi sem haldið var í dag undir yfirskriftinni FJALLAGRÖS OG SAUÐSKINNSSKÓR  en það fór fram  í Straumi í Hafnarfirði.