
IMPREGILO ER HÉR Á ÁBYRGÐ RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS
27.04.2007
Þegar ríkisstjórnin fékk hið alræmda fjölþjóðasfyrirtæki Impregilo til að annast stóriðjuframkvæmdir á Austurlandi mátti ljóst vera að til sögunnar var kominn framkvæmdaaðili sem einskis myndi svífast til að hagnast á kostnað launafólks.