Birtist í Fréttablaðinu 08.05.07.Á þeim kjörtímabilum sem liðin eru síðan Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu saman ríkisstjórn vorið 1995 hefur mikið vatn runnið til sjávar.
Birtist í Kópi, blaði Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Kópavogi, 6.árg,3 tlbl.Í fimm efstu sætum framboðslista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi - Kraganum - eru þrjár konur og tveir karlar.
Landið eitt við áttum undir himni blá. Njóta næðis máttum, nýta fiskiá, vaða vötnin tæru, vitja um lóm og gás, dást að hrís og hæru, hreindýr sjá á rás.
Sæll Ögmundur.Umræðu um eftirlaunahneykslið mun ekki slota í bráð - og ég vona sannarlega að Vinstrihreyfingin – grænt framboð kveði snimmendis upp úr með afstöðu sína í því máli þannig að eftir verði tekið – fyrir kosningar: Er VG reiðubúin að afnema eftirlaunalögin frá í desember 2003 eða breyta þeim þannig að alþingismenn og ráðherrar búi við sömu lífeyrisréttindi og aðrir opinberir starfsmenn? Ég bíð með öðrum orðum spenntur eftir svari þínu við grein minni í mbl.
Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins hefur tjáð sig um það sem kallað hefur verið "fjandsamleg yfirtaka" álrisans Alcoa á Alcan fyrir 33 milljarða dollara, eða um 2.100 milljarða íslenskra króna.
Ég var einu sinni Framsóknarmaður. Ég kaus flokkinn tvisvar en það segir ekki alla söguna þar sem ég hafði stutt hann frá því áður en ég fékk kosningarétt.
Sæll Ögmundur. Ég óska þér og þínum velgengni í komandi kosningum. En eitt brennur á mér þar sem ér er með þér í kjördæmi: Hvernig sérð þú fyrir þér lausn á vanda Vestfjarða (sem og annarra sjávarbyggða)? Engin launung að ég ætla þér atkvæði mitt svo þetta svar skiptir mig máli.