
KÖTTUR ÚT Í MÝRI
06.06.2007
Íslendingar hafa löngum verið í þeirri stöðu að vera valdir af öðrum til þess að gegna hlutverki án þess að vera spurðir. Þetta á meðal annars við í flugvallarmálum þar sem þeir hafa gegnt hlutverki hins feita þjóns.