Fara í efni
VEL HEPPNAÐ MÁLÞING UM LÍFEYRISMÁL

VEL HEPPNAÐ MÁLÞING UM LÍFEYRISMÁL

Í gær var haldið mjög velheppnað málþing á vegum BSRB um lífeyrismál. Málþingið var tileinkað Gunnari Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sjúkraliðafélags Íslands en hann fyllir 70 ár á þessu ári.
MINNT Á MÁLÞING UM LÍFEYRIMÁL HJÁ BSRB

MINNT Á MÁLÞING UM LÍFEYRIMÁL HJÁ BSRB

Í dag klukkan 13 verður efnt til rúmlega tveggja tíma málþings um lífeyrismál í höfuðstöðvum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík.

"EINRÆKTAÐUR" HÆSTIRÉTTUR

Vandræðagangur Sjálfstæðisflokksins Í gær var fróðlegur fundur vestur í Lagadeild Háskóla Íslands um málefni Hæstaréttar.
LANDAKOT OG IÐNSKÓLINN: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐIR Í KYRRÞEY

LANDAKOT OG IÐNSKÓLINN: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐIR Í KYRRÞEY

Guðlaugur Þór, einkavæðingarráðherra heilbrigðismála, afgreiðir nú á færibandi kröfur einakfyrirtækja að fá til sín ýmsa rekstrarþætti heilbrigðiskerfisins, nú síðast heila deild á Landakoti.

HVORT ER BETRA AÐ VITA EÐA VITA EKKI?

Gott hjá Sjónvarpinu að taka upp fréttina um einkavæðingu á gamla fólkinu á Landakoti.  Þetta var frétt kvöldsins.
GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÞÖGLI FÉLAGINN

GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÞÖGLI FÉLAGINN

Heilbrigðisráðherrann, Guðlaugur Þór Þórðarson, kom fram í sjónvarpsfréttum í dag til að lýsa því yfir að ég væri að sá fræjum tortryggni þegar ég héldi því fram að verið væri að einkavæða innan heilbrigðiskerfisins.
MEIRA ÁL OG HEILBRIGÐA OKURVEXTI !

MEIRA ÁL OG HEILBRIGÐA OKURVEXTI !

Í opnugrein í Morgunblaðinu í dag breiða þeir úr sér þingmennirnir Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki.
HÁSKÓLARNIR OG „AFBURÐAFÓLKIÐ

HÁSKÓLARNIR OG „AFBURÐAFÓLKIÐ"

Fyrir nokkrum árum átti ég þess kost að heimsækja háskólann í Minneapolis í Minnesota Í Bandaríkjunum. Skólinn þykir mjög góður og eflaust eru þar uppi draumar einsog á fleiri bæjum að verða „ einn af hundrað bestu háskólum í heimi".

VERÐUR RÍKIS-STJÓRNINNI ÚTHÝST?

Hvernig skýrir þú fylgi ríkisstjórnarinnar, en samkvæmt skoðanakönnunum er það meira en í síðustu kosningum? Það er með ólíkindum hve mikið fylgi stjórnarflokkanna er samkvæmt könnunum sem birst hafa að undanförnu.

UM EINKA-VÆÐINGU, MARKAÐS-VÆÐINGU, OG HAGKVÆMNI

Lengi hef ég setið hljóður hjá og hugsað um einkavæðingu opinberra fyrirtækja. Séð banka og önnur fyrirtæki vera seld.