Fara í efni
HEILSUVERND MEÐ RÉTTU BANKAKORTI

HEILSUVERND MEÐ RÉTTU BANKAKORTI

Það er engin tilviljun að Helgi Guðmundsson, rithöfundur, þjóðfélagsrýnir og fyrr á tíð forystumaður í verkalýðshreyfingu og pólitík, skuli á sínum tíma hafa verið fenginn til að ritstýra Þjóðviljanum, málgagni íslenskra sósíalista.
AF HVERJU AFNEMUR HAGKAUP EKKI ÁLAGNINGU Á VÖRUR?

AF HVERJU AFNEMUR HAGKAUP EKKI ÁLAGNINGU Á VÖRUR?

Sífellt heyrum við og sjáum auglýsingar frá Hagkaupum þar sem mælst er til þess að ríkið afnemi virðisaukaskatt af söluvarningi sem verslunarkeðjan hefur á boðstólum.
HVAR ENDAR „MANNRÉTTINDABARÁTTA

HVAR ENDAR „MANNRÉTTINDABARÁTTA" ÞÓRHALLS?

Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV ohf, stendur í ströngu þessa dagana. Þannig er að ritstjóri vefmiðilsins Vísis vill fá upplýsingar um launakjör dagskrárstjórans.

SATT OG LOGIÐ

Það er lærdómsríkt að fylgjast með pólitík. Þar virðist t.d. skipta alveg rosalega litlu máli hvort fólk segir satt eða ósatt, hvort fólk stendur við orð sín eða segir bara „allt í plati".
VANGAVELTUR UM VERÐLAG OG SAMFÉLAGSLEGA ÁBYRGÐ

VANGAVELTUR UM VERÐLAG OG SAMFÉLAGSLEGA ÁBYRGÐ

Gengissveiflur síðustu daga hafa veitt nokkra innsýn í verslun og viðskipti. Ekki að það þurfi að koma á óvart að gengi krónunnar hafi áhrif á vöruverð heldur er hitt umhugsunarvert með hvaða hætti það gerist.

ÞRÍR KRATAR – EÐA FJÓRIR?

Ég var að hlusta á Hallgrím Thorsteinsson  og viðmælendur hans í þættinum Í vikulokin.  Einn viðmælenda var Benedikt Jóhannesson, nýskipaður stjórnarformaður nýrrar innkaupastofnunar í heilbrigðiskerfinu; stofnunar sem hefur verið afar umdeild, meðal annars af þinni hálfu Ögmundur.

ÞJÓÐHAGS-STOFNUN VAR ÞJÓNUSTU-STOFNUN VALDSINS

Ég hlustaði á útvarpsþáttinn Í vikulokin í dag. þar voru flestir þátttakendur að  mæra gömlu Þjóðhagsstofnunina, hún hefði verið svo fagleg og hlutlaus.

SAMFYLKING GREFUR UNDAN ÍSLENSKUM EFNAHAG

Ég verð að segja að ég á engin orð yfir framgöngu Samfylkingarinnar gagnvart íslenskum gjaldmiðli og þar með íslenskum efnahag.  Jafnvel ráðherrar Samfylkingarinnar hafa tekið þátt í árásinni á krónuna.

SAMRÆÐA FYRIR SAMFÉLAG

Sæll. Var að lesa ræðu séra Gunnars Kristjánssonar, sem þú birtir hér á síðunni. Mannúðin er undurfalleg þegar hún er sönn og hrein.
KVEÐJUR Á PÁSKUM

KVEÐJUR Á PÁSKUM

Í mínum huga eru páskar skemmtilegur tími. Almennt er fólk í fríi frá vinnu. Ekki má þó gleyma öllum þeim sem þurfa að standa vaktina fyrir okkur og ekkert fá fríið, hjúkrunarfólkið, löggæslan að ógleymdu verslunarfólkinu sem gert að standa sífellt lengri vaktir.