Fara í efni

OG SVO FLJÚGA ÞAU HEIM Í DÝRABÆ!

Í bók sinni 1984 lýsti George Orwell þjóðfélagi "Stóra bróður", leiðtogans mikla, sem var í raun mikill kúgari.
HETJULEG BARÁTTA VIÐSKIPTARÁÐS?

HETJULEG BARÁTTA VIÐSKIPTARÁÐS?

Ég minnist þess þegar ég einhverju sinni, sem stjórnarmaður í lífeyrissjóði, heimsótti  stjórnendur bankanna sem skráðir eru heimilsfastir á Íslandi.
SAMFÉLAGIÐ HALDI VÖKU SINNI

SAMFÉLAGIÐ HALDI VÖKU SINNI

Í gær hófst þing Kennarasambands Íslands þar sem lagðar eru línur til næstu ára hjá sambandinu. Athyglisvert var að hlýða á ávörp sem flutt voru við setningu þingsins og ber þar fyrst að telja ræðu Eiríks Jónssonar, formanns KÍ, sem flutti kraftmikla ræðu þar sem hann ræddi þjóðfélagsmál almennt og málefni kennara sérstaklega.
FB logo

FAGRA ÍSLAND - DAGUR SEX

Birtist í Fréttablaðinu 07.04.08.. Sannast sagna hafði ég vonað að ég þyrfti aldrei að skrifa grein undir þessari fyrirsögn.

HVERS KONAR JAFNAÐAR-MENNSKA?

Ég fylgdist með umræðunni um einkaþotuleigu ríkisstjórnarinnar á Alþingi og kom það mér óneitanlega á óvart af hve mikilli heift forsætisráðherrann varði ráðslag ríkisstjórnarinnar.
Á LEIÐ Á FUND?

Á LEIÐ Á FUND?

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, var ekki í góðu jafnvægi á Alþingi í gær þegar hann var beðinn um að útskýra flottræfilsháttinn í ferðamátanum sem ríkisstjórn hans væri farin að temja sér.  Ekki vildi ráðherrann upplýsa kostnað ferðalaganna með einkaflugvélum að undanförnu en sagði að í því væri fólginn tímasparnaður að ferðast með einkaflugvélum.  Svo hefði fjölmiðlafólk fengið ókeypis far! Þetta upplýsti forsætisráðherrann hróðugur á Alþingi í dag.

GRÆNA HAGKERFIÐ AÐ HÆTTI SAM-FYLKINGAR-INNAR?

Fyrir kosningar kynnti Samfylkingin umhverfisstefnuskrá sína „Fagra Ísland". Sunnudaginn 30. mars ræddi stjórn Samfylkingarinnar Grænt hagkerfi á fundi sínum en framsögu hélt umhverfisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir.
ER RÍKISSTJÓRNIN AÐ ÖGRA ÞJÓÐINNI?

ER RÍKISSTJÓRNIN AÐ ÖGRA ÞJÓÐINNI?

Fram kemur í fréttum í dag að forsætisráðherra og viðskiptaráðherra séu á leið til útlanda - í einkaþotu.
RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS STYÐUR AUKNA HERVÆÐINGU

RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS STYÐUR AUKNA HERVÆÐINGU

Bandarískur hergagnaiðnaður stendur í þakkarskuld við George Bush, Bandaríkjaforseta. Hann hefur beitt sér fyrir hervæðingu Bandaríkjanna af meiri krafti en flestir fyririrrennarar hans á forsetastóli.

NÝIR OG BETRI BANKAR: ÞJÓÐARBANKINN OG HÚSNÆÐIS-BANKINN

Legg til að Íslenska ríkið stofni ríkisbanka, sem gæti heitið til dæmis Þjóðarbankinn og undirbúi að yfirtaka skuldir íslensks almennings við glæfrabankana.