Fara í efni

HVER MÁLAÐI ÞYRNIRÓS?

Heill og sæll Ögmundur. Líking ríkisstjórnar Geirs H. Haarde  við Þyrnirós smellpassar. Eiginlega passar hún hvernig sem á málin er litið.

NOKKRAR ÁBENDINGAR Í KJÖLFAR FRÉTTA UM SKORTSÖLU LÍFEYRISSJÓÐA

Ég hef ekki fylgst með þessu máli - en ef ég skil rétt þá er hér um stórmál að ræða.. 1.  Lífeyrissjóðirnir eru stórir hluthafar í íslenzku bönkunum.. 2.  Bankarnir hafa ekki nægilegt lánstraust erlendis þessa dagana.. 3.  Afleiðingar þessa eru ófyrirsjáanlegar - en geta orðið alvarlegar fyrir bankana og hluthafa þeirra.. 4.  Skortur á lánstrausti erlendis er því líka mál sem snertir hagsmuni lífeyrissjóðanna.. 5.  Erlend verðbréf vega mikið í eignasafni lífeyrissjóðanna.. 6.  Við núverandi aðstæður á alþjóðalánamarkaði getur það skipt sköpum fyrir bankana að fá slík bréf að láni til veðsetningar erlendis.. 7.  Með þessu myndi áhættan, sem gerir bönkunum erfitt fyrir á alþjóðalánamarkaði, flytjast yfir á herðar lífeyrissjóðanna.. 8.  Bandaríska fjármálafyrirtækið Bear Stearns lenti í hliðstæðum hremmingum fyrir stuttu.. 9.
ÞYRNIRÓS

ÞYRNIRÓS

Að undanförnu hef ég verið að reyna að rifja upp ævintýrið um Þyrnirós. Ég get ekki fyrir mitt litla líf munað hve lengi hún Þyrnirós í ævintýrinu svaf áður en hún var vakin upp.
FB logo

...ALDREI Á MEÐAN VIÐ RÁÐUM EINHVERJU

Birtist í Fréttablaðinu 14.04.08.. Fyrir skömmu fór fram á Alþingi umræða um einkavæðingu innan heilbrigðisþjónustunnar.

HUGMYNDIR UM AFNÁM LANDBÚNAÐAR-TOLLA ÚRELTAR?

Nú berast fréttir utan úr heimi af hækkandi matvælaverði, jafnvel svo að til uppþota hefur komið. Talað er um að brjóta þurfi ný lönd til ræktunar, jafnvel fórna regnskógum.

ÞOTUFLAKKIÐ Á SÉR LÍKA BJARTA HLIÐ!

Blessaður Ögmundur.. . Í þotu flugu þétt í lund,. þeystu um víða geima.. Ó, hve sæl og ljúf er stund,. séu þau ekki heima.
PENINGAR EÐA MANNÚÐ?

PENINGAR EÐA MANNÚÐ?

Magnúsi Péturssyni, forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss, var sem kunnugt er nýlega bolað úr starfi. Í upplýsandi viðtali við helgarblað Morgunblaðsins, undir fyrirsögninni Peningar og mannúð takast á,  kemur fram að Magnús leit svo á, að ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, að setja sérstaka tilsjónarnefnd undir formennsku Vilhjálms Egilssonar yfir stjórn spítalans, hafi verið gert sér til höfuðs: „Ég neita því ekki að hún hefur angrað mig töluvert þessi nefndaskipan.
ojfrettabl

VÖLDIN HAFA FÆRST TIL AUÐMANNA

Viðtal í Fréttablaðinu 13.04.08. Efnahags- og félagslegum ávinningi 20. aldarinnar er ógnað, að mati Ögmundar Jónassonar.

HVER Á AÐ AXLA ÁBYRGÐ?

Kæri Ögmundur. Hvernig væri að bændurnir við neðri Þjórsá tækju sig allir saman og myndu kæra Landsvirkjun fyrir sitt ofstæki.

VILHJÁLMUR ERINDREKI EINKAVÆÐINGAR-SINNA

Vihjálmur Egilsson sagði í Sjónvarpsfréttum í kvöld að hann hefði átt í viðræðum við starfsfólk Landspítalans um ný rekstrarform.