
GRÆNA HAGKERFIÐ AÐ HÆTTI SAM-FYLKINGAR-INNAR?
07.04.2008
Fyrir kosningar kynnti Samfylkingin umhverfisstefnuskrá sína „Fagra Ísland". Sunnudaginn 30. mars ræddi stjórn Samfylkingarinnar Grænt hagkerfi á fundi sínum en framsögu hélt umhverfisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir.