. . Hér fylgir með frétt BBC um niðurstaðu óháðrar breskrar nefndar um einkavæðinguna á Royal Mail:. BBC NEWS | Business | Mail competition is 'no benefit' http://newsvote.bbc.co.uk/mpapps/pagetools/print/news.bbc.co.uk/1/hi.. . Saga einkavæðingar á Íslandi:. . 1.
Sigurvegari þjóðfélagsumræðu síðustu daga er Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags Fasteignasala. Hún hefur staðið keik fyrir hönd almennings og varið Íbúðalánasjóð og þar með almannahag.
Í morgun kom Geir H. Haarde, forsætisráðherra, fram á fundi í Valhöll, félagsheimili Sjálfstæðismanna. Hann tók sig vel út á mynd frammi fyrir risastórum bláum og bleikum bakgrunni.
Hin umdeildu eftirlaunalög komu til umræðu á Alþingi í dag. Uppi eru þrjár stefnur í málinu. Í fyrsta lagi gef ég mér að þeir fyrirfinnist sem engu vilja breyta í lögunum.
Ég minnist þess þegar Þuríður Backman, félagi minn í pólitíkinni, fór að brýna mig að gleyma ekki að tala um matvælaöryggi þegar landbúnaðarumræðan væri annars vegar.
Þakka þér fyrir greinina hér á síðunni um „fréttir" RÚV um eftirlaunalögin sem Ingibjörg Sólrún segir að eigi að afnema! Þegar betur er að gáð kemur fram að ekkert slíkt stendur til þótt fréttastofurnar hjálpi henni í þessum blekkingarleik annað hvort með meðvirkni eða andvaraleysi sínu.