Fara í efni
BANKARNIR AÐ HAFA SITT FRAM?

BANKARNIR AÐ HAFA SITT FRAM?

Ekki hefur verið allt sem sýnist í umræðunni um húsnæðismál á undanförnum árum. Engum hefur þó dulist að bankarnir hafa reynt án afláts að grafa undan Íbúðalánasjóði til þess að komast yfir húsnæðismarkaðinn.

AF VÖRNUM LANDSINS

Nú er búið að stofna varnarmálaráðuneyti. Hver óvinurinn er gegnir öðru máli. Nefndir hafa verið til sögunar Rússar, Talibanar, hryðjuverkamenn og ef til vill fleiri.. . . Í dag er Ísland þátttakandi í árásarstríði í Afganistan og í hópi hinna viljugu í hernámi Íraks.

ÁRÁSARGJÖRN STARFSMANNA-STEFNA HJÁ STRÆTÓ VERÐUR EKKI UMBORIN

Komdu sæll Ögmundur. Mig langar að spyrja hvort það sé rétt að borgarstjóri hafi lagt blessun sína yfir framkomu framkvæmdastjóra Strætó bs.gagnvart trúnaðarmönnum okkar.

Utanríkis-ráðherrann og hernaðar-hyggjan

Í Morgunblaðinu 3. júní birtist grein eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, undir fyrirsögninni „Það er okkar að skrifa söguna".

MÉR ER BARA SPURN!

Sæll Ögmundur.... Ég var að lesa grein þína með fyrirsögninni "BROTTREKNIR RÆSITÆKNAR Í VALHÖLL?". Þú drepur á uppsagnarmál ræstitækna og læknaritara ásamt að starfsmenn og meðlimir í BSRB voga sér að fara á fund heilbrigðisráðherra í húsakynnum stjórnmálaflokks hans!  . Það sem ég fæ ekki skilið, er, hvernig stendur á því að verkalýðshreyfingin leyfir heilbrigðisráðherra að haga sér eins og hann gerir, án þess að fara í verkfall!  Þar á ofan hvernig það getur átt sér stað að meðlimum verkalýðshreyfingarinnar leyfist að láta sér detta í hug, að láta andstæðinginn narra sig í vígstöðvar hans!. Ég hreinlega skil þetta ekki; er verkalýðshreyfingin orðin handónýt?  Er verkalýðshreyfingin orðin aðeins kontór til að innheimta meðlimagjöld og reka sumarbústaði?  Eða er þetta aðeins eitt atriðið í hinni alræmdu "þjóðarsátt" á milli stjórnvalda, stjórnarandstöðunnar og veraklíðsleiðtoganna?  Hvar er manndómurinn og hugrekkið?  Mér er bara spurn!   . Úlfur . . Sæll Úlfur.
LANDSPÍTALINN GEGN GEÐSJÚKUM?

LANDSPÍTALINN GEGN GEÐSJÚKUM?

Í fréttum er okkur sagt að öryggisfyrirtækið Securitas eigi að sinna geðsjúku fólki á sjúkrahúsinu. Í fréttum RÚV ohf.
Fréttabladid haus

BROTTREKNIR RÆSTITÆKNAR Í VALHÖLL?

Birtist í Fréttablaðinu 09.06.08. Vefsíða Landspítalans auglýsir fundi fyrir starfsmenn Landspítalans með heilbrigðisráðherra.
NÚ VERÐUM VIÐ AÐ HLUSTA

NÚ VERÐUM VIÐ AÐ HLUSTA

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum og þá einnig hér á þessari heimasíðu, flutti Allyson Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, afar lærdómsríka fyrirlestra í Íslandsheimsókn sinni undir síðustu mánaðamót.
Nr.1

FRÁBÆR MENNINGARHÁTÍÐ

Með ánægjulegustu samkomum  sem ég sæki eru hinar árlegu Menningarhátíðir BSRB í Munaðarnesi. Þar rekur bandalagið stærstu orlofsbyggð verkalýðshreyfingarinnar í landinu ásamt þjónustumiðstöð.

ÞEGAR TÆKIÐ VERÐUR AÐ MARKMIÐI

Umræðan um hugsanlega inngöngu Evrópusambandið virðist vera orðin keppni um það hvaða sjálfstæðismaður getur sagt „aðild að ESB snýst aðeins um hvar hagsmunum Íslands er best borgið" oftast í einum sjónvarpsþætti.